Gefn - 01.01.1873, Síða 82

Gefn - 01.01.1873, Síða 82
82 er eilífur; og undir hinum gjörsamlega kyrra guði, hinum æðsta, standa aðrir guðir, eilítir, óhreifanlegir hverr fyrir sig, og ódeililegir. Hinn æðsti guð er hin einasta fullkomna frumvera (substantia, entelechia), ódeililegur gjörsamlega. M aðurinn er samsettur af efni (líkama) og anda. En afþví andinn ekki getur komið til vitundar vorrar, nema í lík- amanum, þá getur hann ekki verið fy.rir utan líkamann, þótt hann sé annars eðlis. — Ástin á hæðsta stigi er vinátta. Á milli ánægjunnar og framkvæmdar stendur frelsið, og skilur þau stundum að, með því það afneitar ánægjunni og kýs hið sára. Löstur er þrennt: illska, óhóf og ómennska. Dygðin er tvenns konar: hin siðferðislega dygð, sem kemur fram í mannlífinu, og hin skilníngslega dygð, sem kemur fram í hugsuninni, og er æðra eðlis. Menn geta kosið um tvenns konar lif, nefnilega hið framkvæmdarsama, sem er hægra, og hið skoðandi líf, sem er æðra og erfiðara; á þessu er fullsælan bygð. Góð heilsa, afl og auður eru nauðsynleg til fullsæiu, en samt ekki nóg. Hin sanna full- sæla, sem allt annað fylgir, er framkvæmdarsemi sálarinnar, sem verður innan vebanda dygðarinnar. Eðli andans eru tvö: 1. Skilníngur, sem er list, hyggindi, skynsemi, vísindi og vizka; 2. Tilfinníng, sem er skynjan, iaungun og vit. Tilveran hefir tíu aðalhætti (kategoriae): 1, efni, 2, stærð, 3, ástand, 4, hlutfall, 5, rúm, 6, tíma, 7, legu, 8, að hafa, 9, að gjöra, 10, að þola. (Seinni lærisveinar hans bættu fimm öðrum við (postpraedicamenta): 11, mótsögn, 12, undanfara, 13, eptirfara, 14, samveru, 15, hreifingu). Seinni heimsspeki. Platon og Aristoteles eru hinir mestu vitríngar sem uppi hafa verið;, á þeim var ekki ein- úngis bygð öll skoðandi rannsókn guðlegra hluta á miðöld- unum, heldur er og öll heimsspeki ýngstu tíma á þeim hygð. þ>ó að Sophistíkin í rauninni væri rannsókn heims- eðlisins, þá var hún loksins orðin svo afmynduð og mis- brúkuð til orðaleiks og rángra ályktana, að Platon og Ari- stoteles kölluðu hana þá list, að rugla menn; og menn kalla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.