Gefn - 01.01.1873, Síða 83

Gefn - 01.01.1873, Síða 83
83 enn Sophista þá menn, sem hártoga alla hluti. Lærisveinar Platons og Aristoteles dreifðu kenníngum þeirra sjálfsagt út, en eru þó ekki neitt í samanburði við þá; vér þekkjum varla Arkesilaus frá Pitana (í Eolíu), Karneades frá Kyrene, Theophrastus, Straton frá Lampsakus, Díkearkus frá Messína, Aristoxenus eða Aristion. En þar sem Platon hafði sagt, að heimsspekin væri undirbúníngur undir dauðann, þá sann- aðist það síðar meir, þegar Kristur kom og lífgaði og stofn- aði trúna. þá tóku margir trú, og þá varð trúin heims- speki, og heimsspekin trú. Nýplatónsku heimsspekíngarnir, sem kallaðireru, eru tvenns konar. Fyrri flokkurinn var uppi á 1. og 2. öld eptir Krist, og rugiaði saman kenníngum Platons, Aristoteles og Pythagoras; merkilegastir þeirra eru Theon frá Smyma og Plútarkus frá Keronea. Síðari flokkurinn var uppi á 3. öld e. I\r., og sameinaði griska heimsspeki við austurlanda- fræði, svo sem kenníngu Zoroasters o. fl. Stofnandi hans var Ammoníus Sakkas, en ritaði ekki. Lærisveinar hans voru Plotinus, Origenes, Longinus, Herenníus. Ammonius Sakkas féll frá kristni til heiðindóms. Lærisveinn Plotinus var Porfyríus, hans lærisveinn Jamblichus, sem hefir ritað merkilega hók um leyndardóma Egiptatrúar. Lærisveinar Jambliclius voru Eustathius, Aedesius og Julianus Apostata Rómakeisari. þessi heimsspeki leiðir til Mysticismus, sem er sú stefna andans, að menn skoða hið yfirnáttúrlega sem orsök heimsins, og megi það sjást með innri sjón andans, með andlegri sjón. sem er á undan allri hugsun, og er hér gert ráð fyrir andaheimi, sem menn geti staðið í sambandi við. þessir nvplatónsku heimsspekíngar trúðu á eina æðstu veru og að öll heiðin trúarhrögð væru opinberanir hennar á ýmsan hátt; þeir tignuðu Krist sem mikinn mann, er væri misskilinn. Hinir verulegu hlutir (objecta) koma fram af hugsuninni (eins og Hegel kennir), með því að hið guðlega skilníngsveldi uppljsir sálina, svo hún snýr til sjálfrar sín og verður æðri og einfaldari, gengur þá aptur út frá sjálfri 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.