Gefn - 01.01.1873, Síða 106

Gefn - 01.01.1873, Síða 106
106 það gleðar m’g, að eg hef orðið fyrstur til að setja Dante minníngu á íslenzka túngu, því til þess eru margar ástæður. íslenzka og latína eru líkar túngm' að setníngar- lögum, hljóðfyllíngu og alvöru, þó með þeim mismun, að íslenzka er ríkara mál og beygjanlegra. En þótt nú allmikill mismunur sé á latínu og ítölsku, þá er ítalskan dóttir latínunnar og nálgast íslenzkuna að beygjanleik, þótt hún hvorki sé jafn fögur, né jafn fær um að tvíhenda gaman og alvöru jöfnum höndum. Skáldskaparandi Dantes hefir sama blæ á sér og íslenzkur skáldskapur, og geta menn ekki fundið það nema menn þekki hvorttveggja, og því ekki lýst því. Dante er miðsólin í miðaldarskáldskap suðurlanda, og mundi vera stórum mun dimmra, ef hann ekki væri, eins og líka allur ágætur skáldskapur lýsir og vermir allar þjóðir. Af þessum orsökum hef eg nafn Dantes fyrir yfir- skript þessarar ritgjörðar, jafn vel þó eg ætlaði að koma við fleira en hann einan; þessa ritgjörð verða menn og að álíta sem útskýríngu kvæðis míns um Florens, sem hér er sett framan við og áður prentað í Svövu.1) * * * Báðumegin við fljótið Arno, sem rennur frá Apennína- íjöllum og þvert yfir Toscana, liggur Florens, er þýðir Blómaborg (Firenze, Fiorenza). |>ar var Dante fæddur, og því heitir borgin síðan hjá mörgum skáldum »Dantes lundur«. A 11. öld fór fyrst að bera á borg þessari, og hún var lengi fram eptir einhver hin mesta og merkilegasta borg í ') Sumir hafa kvartað yíir, að Svava væri illa gefin út, því þar vantaði skýríngar, sem ómissandi væri til að skilja kvæðin. En skýríngin við kvæðið um Florens er öll æfiDantes, og eg vona bæði það, að menn ætlist ekki til að svo lángar skýríngar sé prentaðar í slíkri kvæðabók, og líka það, að þeir útskúfi ekki kvæðum yfir höfuð fyrir það að tilefni þeirra liggur dýpra en menn ná með lítilli hugsun eða engri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.