Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 10

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 10
10 LANDSSTJÓRN. í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum og Ak- ureyrarkaupstað ....................... 53 aura alinin. - báðum Múlasýslum..................... 59 — —»— - báðum Skaptafellssýslum ............. 47 — —»— Af fje því, sem alþingi 1877 úthlutaði í fjárlögunum til uppbótar hinum ijelegustu brauðum, að upphæð 4000 krónur, úthlutaði iandshöfðingi í 'maí, meðal 24 af hinum fátækustu brauðum landsins frá 400—50 kr. hverju, og þar á meðal Ás- um í Skaptártungu og Lundarbrekku 200 kr. hverju og í’ór- oddsstöðum 100 kr., ef um þau yrði sótt fyrir 31. ágúst s. á., og þeir, sem sæktu, færu að þjóna þeim samsumars. En þar eð enginn sótti á þessu tímabili, var þeim styrk skipt þannig, að Sauðlauksdalur í Barðastrandarsýslu, Prestsbakki í Strandasýslu, Fell í Skagafirði, Húsavík í Ifingeyjarsýslu og Staður í Grinda- vík fengu sínar 100 kr. livert. Skipun embættismanna var á þessa leið: Hinn 30. dag októbermánaðar skipaði landshöfðingi cand. polit. Indriða Einarsson til þess að hafa á hendi hina umboðslegu endurskoðun á reikningum þeim fyrir tekjum og útgjöldum landsins, er til rannsóknar koma á árunum 1880— 1881 með 2000 kr. launum fyrir hvort árið. Á sýslumannaembættum urðu þessar breytingar: Hinn 22. dag janúarmánaðar veitti konungurinn allra- mildilegast Árna Gíslasyni, sýslumanni í Skaptafellssýslu, lausn í náð með eptirlaunum eptir eptirlaunalögunum. Hinn 16. dag aprílmánaðar skipaði konungur kandidat juris C. E. A. F e n s m a r k sýslumann í ísafjarðarsýslu og bæjarfógeta í ísafjarðarkaupstað. Hinn 3. dag júlímánaðar setti ráðgjafinn kandidat juris Einar Thorlacius sýslumann í Skaptafollssýslu um 1 ár frá 1. ágúst s. á. 29. dag s. m. veitti konungur G u n n 1 a u g i B 1 ö n- d a 1 sýslumanni í Barðastrandarsýslu lausn í náð frá embætti lians með eptirlaunum eptir eptirlaunalögunum. 28. dag s. m. setti iandshöfðingi stúdent Ásmund Sveins- son sýslumann í sömu sýslu um stundarsakir. Eptir að Símon kaupmaður Jolinsen liatði um tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.