Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 11
Ii ANPSSTJÓRN. 11 verið settur konunglegur sænsk-norskur konsúll til vara, samþykktist konungur þetta embætti hans 4. dag júlímánaðar. Eptir lát Hannesar prostaskólakennara Árnasonar setti landshöfðingi cand. theol. Steingrím Johnsen tilað gegna embætti Iians fyrst um sinn 11. dag desembermánaðar. Á læknaskipun hafa helzt orðið þessar breytingar: 15. dag aprílmánaðar skipaði konungur kandídat Árna Jónsson til hjeraðslæknis í Skagafjarðarsýslu eða hinu 9. læknishjeraði. 28. dag júlímánaðar setti landshöfðingi kandídat Helga Guðmundsson til hjeraðslæknis í 10. læknishjeraði eða í Siglufirði og Fljótum. Konnari við lærða skólann í Keykjavík var settur kandídat philol. Björn Magnússon Ólsen með því skilyrði, að hann tæki að sjer umsjón með lionum ef krafizt yrði; sömuleiðis losnaði annað embætti við nefndan skóla, þar sem Jón Aðalsteinn Sveinsson, er settur hafði verið skóla- kennari árið áður, afsalaði sjer kennaraembættinu 15. dag septembermánaðar. 20. september tók ráðgjafinn þá aptur veiting hans eptir beiðni hans og veitti aptur embættið sama dag cand. philol. Sigurði Sigurðssyni með 2000 kr. launum og sömu sldlyrðum og Birni Ólsen hafði verið veitt hans em- bætti. t’eir tóku síðan við umsjón með skólapiltum um baust- ið, en Halldór yfirkennari Friðriksson við umsjón með skóla- húsinu og áhöldum þess, innkaupum á því, scm skólinn þarfn- ast m. fi. Var honum fyrir það veitt 300 króna þóknun árlega. Jón Árnason bókavörður hætti við umsjónarembætti sitt,, og var það þannig lagt niður sem sjerstakt embætti. Prófastar voru tveir settir árið 1879: annar þeirra, Lárus prestur Halldórsson á Valþjófsstað, var skipaður prófastur í Norður-Múlaprófastsdæmi, en hinn, Benedikt prest- ur Kristjánsson á Grenjaðarstað prófastur í Suður-Pingeyjar- prófastsdæmi. IJeir voru báðir skipaðir 30. dag októbermán. Brauðaveitingar á árinu voru þessar: 11. dag janúarmánaðar var aðstoðarpresti Jens Pálssyni í Arnarbæli veitt Þingvaltabrauð í Árnessýslu. — 29. sama mán. var kand. forsteini Benediktssyni veittur Lundur í Borgarfjarðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.