Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 15
ATVINNUVEGIIt. 15 þar og mildu til kostað. Annars virðist, að áhugi sje að vakna meðal almennings á því, að reyna að bæta búnaðinn, og liefir það einkum sjezt í því, að margir eru teknir að sljetta þúfur í túnum sínum; það er að sönnu lítið í stað, enn úr því að það er byrjað, þá er heldur góðs að vænta; menn í'ara þá að sjá árangurinn af fyrirhöfninni, þegar graslausar brunaþúfur eru orðnar að sljettri flöt vafinni í góðu grasi. Búfræðingar ferðuðust um, til þess að leiðbeina mönnum í jarðyrkju, vatnsveitingum og hverju því, er mátti til framfara lúta. Sveinn búfræðingur Sveinsson var nyrðra í Eyjaíirði og I'ingeyjarsvslum, og sagði fyrir það er liann komst til; síðan fór hann utan um haustið, og var þá gjört ráð fyrir af landsstjórninni, að hann kynnti sjer aðferð Dana á Jótlandi að hepta fiugsandana þar, og reyna síðan með sömu ráðum að vinna bug á flugsöndunum í Skapta- fellssýslum, sem gjöra þar svo mikið tjón. Ymsir búfræðingar hafa og starfað og leiðbeint, t. d. á Austfjörðum, í Húnavatns- sýslu og víðar. Til orða kom og, að Torfi jarðyrkjumaður Bjarnason í Olafsdal færi að koma upp búnaðar- eða jarðyrkju- skóla, og var þegar nokkurt fje lagt til þess að búa hann undir. Til framfara í innanbæjar búsumsýslu má geta þess, að ung- frú Sigurbjörgu Friðriksdóttur frá Miklabæ í Oslandshlíð var veittur 400 kr. styrkur til þess að fara utan til Danmerkur og læra þar meðferð mjólkur, smjörgjörð, ostagjörð og aðra bús- umsýslu, með því móti að hún tækist á hendur að kenna það aptur. A þessu ári fór að bera algjörlega áþví, að menn vildu með fjelagsskap og samkomum reyna að styðja að framförum og dugn- aði, einkum í búnaði, og láta dæmi dugnaðarmannanna, í hverju sem er, koma fram á almennt sjónarsvið, og verða þannig að hvöt fyrir hina, sem á eptir drægjust. A þessu bar nú þegar hjá Norðlendingum, og það eigi að eins á einum stað, lieldur og víðar. Vjor eigum við það, að þetta vor voru haldnar tvær hjeraðssamkomur eða s ý n i n g a r nyrðra, önnur í Eyjaíirði, en hin í Skagafirði. Sýningiu í Eyjaiirði var haldin á Grund í miðri sveit 24. dag aprílmánaðar, á sumardaginn fyrsta. Var veður hið fegursta, enda var þar saman kominn múgur og margmenni; var það nálægt 500 manna. Forstöðumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.