Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 34

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 34
34 MANNALÁT. óðalsbóndi og gullsmiður á Ökrum á Mýrum, andaðist 4 dag janú- armánaðar, og var nær sextugu, fæddur 1 °/i o 1820. Hann var prúð- menni og valmenni, en mjög heilsulinur síðara lilut æfi sinnar. — 6. dag marzmánaðar andaðist í Keybjavík Jóhann Júlíus Jó- liann sson skipstjóri, duglegur maður 25, ára. — 9. sama máuað- ar andaðist Guðmundnr Jóhannesson, járnsmiðurí Reykja- vík, rúmlega fimmtugur; hann var vandaður maður og reglusamur, og hinn duglegasti.—25. dag aprílmánaðar andaðist snögglega í Reykjavík verzlunarmaður Einar Jafetsson, 42 ára gamall. Hann var ötull maður og tápmikill, ör í skapi en hreinn í lund og hjartagóður og vinsæll í sinni stjett. — 10. dag marz- mánaðar andaðist Sigurður dannebrogsmaður Sveinsson á Öngulsstöðum í Eyjafirði, 53 ára gamall. Hann var einn hinna helztu framkvæmdarmanna norðanlands. — 3. dag aprílmán- aðar andaðist snögglega Guðmundur prestur Torfason á Torfastöðum. Hann var fæddur í Hruna 5. júní 1798 og lauk prófi í Bessastaðaskóla 1820; hann varð fyrst aðstoðar- p-estur hjá Sigurði presti Thorarensen á Stórólfshvoli 1824, síðan varð hann prestur á Kaldaðarnesi 1835, Miðdal 1847 og Torfastöðum 1860. Hann sagði af sjer prestsembætti 1875; hann var dugnaðarmaður mikill og gáfumaður og skáldmæltur vel, — 29. dag sama mánaðar andaðist Helgi trjesmiður Helgason í Reykjavík, 70 ára að aldri; hann var valinkunn- ur máður og vel viti borinn. — 27. dag sama mánaðar and- aðistmerkisbóndinn Sigurður Árnason á Höfuum á Skaga- strönd, rúmlega áttræður (fæddur 3. desember 1798). — 7. dag maímánaðar andaðist Björn bóndi Bjarnarson á Breiðaból- stöðum á Álptanesi; hann var um fimmtugt. Hann var víða kunnur bæði mcðal útlendra og innlendra, því að liann hafði ferðazt opt mcð útlendingum hjer um land; hann var mikill bókavinur og ljet eptir sig gott safn íslenzkra bóka. — 4. dag októbermánaðar amlaðist Snorri dýralæknir Jónsson í Pap- ey, 34 ára gamall. Hann var vel að sjer í námsgrein sinni, og var mikill mannskaði að lionum. — 5. dag sama mánaðar andaðist einn af námspiltum hins lærða skóla, Hálfdan Helgason prestaskólakennara ; haun var eigi tvítugur að aldri (fæddurö. júní 1860), en síðasta árið sem hann lifði, þjáð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.