Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 48
48 LANDSSTJÓRN og verksvið þessa forna kirkjuþings; nefnd sú, er kosin var ár- inu áður (Þórarinn prófastur Böðvarsson, Hallgríinur prestur Sveinsson og Heigi prestaskólakennari Hálfdánarson) hafði eigi lokið störfum sínum, að gjöra út um þetta efni, og var því aukið tveim mönnum í nefndina, Valdemar Briem og ísleiti presti Gíslasyni. Sjerstaklega var þessari nefnd falið á hendur að semja frumvarp um laun prófasta, er leggja skyldi fyiir næsta þing; biskup lagði það til málanna, að settir væru ijórð- ungsprófastar, er hefðu eptirlit með prestum og kirkjum hver í sínum landsfjórðungi, í umboði biskups. Varð þetta mál ei útrætt sem ei var von til. Síðar bar í tal óregla, t. d. of- drykkja presta, sem frjettist af þeim út um landið, og var á- litið nauðsynlegt að áminna þá um að hegða sjer guðrækilega og siðsamlega sem prestum sómdi, og var próföstum ætlað að áminna þá. Eptir þessi málalok var stefnunni slitið. Almennt fólkstal fór fram hjer á landi, eptir boði ráðgjafans og landshöfðingja, 1. dag októbermánaðar, og skyldi það útfært með mikilli nákvæmni, sem vant er að vera á 10 ára fresti. Á þessu ári varð sem vant er nokkur breyting á embætta- skipun, og voru þær breytingar þessar: 30. dag júnímánaðar var settur sýslumaður Einar Thorla- cius skipaður sýslumaður í Norður-Múlasýslu frá 1. ágúst að telja. Sama dag var yfirrjettarmálafiutningsmaður A. L. E. Fisch- er skipaður sýslumaður í Skaptafellssýslu frá 1. ágúst. 13. dag septembermánaðar setti landshöfðingi fyrrum sýslumann forstein Jónsson málaflutningsmann við landsyfir- rjettinn frá 1. okt., þannig að hann missir jafnmikils í af eptir- launum sínum sem málaflutningslaunum nemur; s. d. var lög- gilding frá 5. okt. 1878 lianda Jóni ritara Jónssyni numin burt. í stað Hannesar Árnasonar var prestur og prófastur Eirík- ur Briem á Steinnesi skipaður annar kennari við prestaskólann 29. júlí. 30. dag marzmánaðar var Helgi læknir Guðmundsson skipaður læknir í 10. læknishjeraði (Siglufjarðarumdæmi).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.