Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 49

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 49
LAJNDSSTJÓRN. 49 Embættismenn við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum voru skipaðir á þessu ári: Jón Andrjcsson Hjaltalín, undirbókavörð- ur við háskólabókasafnið í Edinaborg, var skipaður skólastjóri og fyrsti kennari frá 1. september, og stud. mag. Þorvaldur Thoroddsen annar kennari frá 1. október; þeir voru báðir skip- aðir 30. dag júnímánaðar Til búfræðiskennara setti landshöfð- ingi Guttorm búfræðing Vigfússon skólaárið 1. okt. 1880—30. september 1881, 13. dag ágústmánaðar. Björn Magnússon Ólsen og Sigurður Sigurðsson voru skip- aðir kennarar við lærða skólann 29. dag júlímánaðar með þeirri skyldu, að annast umsjón með piltum, ef krafizt verður. Brauðaveitingar á árinu urðu þessar: 2. dag febrúarmánaðar Qekk Páll prestur Sigurðsson á Hjaltabakka Gaulverjabæ og Villingaholt í Árness-prófastsdæmi. — 12. dag aprílmánaðar var Guðmundur aðstoðarprestur Helga- son settur upp á eigin ábyrgð að þjóna Odda prestakalli í Eangárvallaprófastsdæmi um fardagaárið 1880—1881. — 27. dag s. m. var Jónas aðstoðarprestur Hallgrímsson settur upp á eigin ábyrgð að þjóna Hólmum í Eeyðaríirði um sama tíma. — 7. dag maímánaðar var Tómás prestur Þorsteinsson að Hoíi og Miklabæ í Óslandshlíð skipaður prestur Eeynistaðar- klaustursþinga. — 22. maí fjekk Brandur prestur Tómásson á Prestsbakka Ásaprestakall í Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi. — 24. maí fjekk Stefán prestur Jónsson á Skútustöðum fórodd- staði í Suður-íhngeyjarprófastsdæmi. — Sama dag fjekk settur prófastur, Steingrímur prestur Jónsson á Garpsdal, Otrar- dalsprestakall í Barðarstrandarprófastsdæmi. — Sama dag fjekk Eyjólfur prestur Jónsson á Stað á Snæfjallaströnd Selvogsþing í Árness-prófastsdæmi, en tók aptur sókn sína, og leyfði landshöfðingi honum að sitja kyrrum 1. dag júlímánaðar. — 5. dag júlímánaðar fjekk Páll prestur Ólafsson á Stað í Hrúta- firði Prestsbakka- og Óspakseyrarprestakall í Strandaprófasts- dæmi. — 27. dag sama mán. setti landshöfðingi Jón prest Bjarnason til að þjóna á eigin ábyrgð Dvergasteins og Mjóa- fjarðarsöfnuðum í Suður-Múlaprófastsdæmi, þangað til breyt- ingarnar eptir hinum nyj u prestakallalögum geta komizt í kring. — 20. dag ágústmánaðar fengu 4 kandidatar af Frjbitir brá íslakdi 1880. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.