Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 50
50 LANDSSTJÓKN. prestaskólanum þessi brauð : Sigurður Jensson Flatey og Múla í Barðastrandarprófastsdæmi, Olafur Ólafsson Selvogsþingin, Kjartau Einarsson Húsvíkurprestakall i Suður-t’ingeyjarpró- fastsdæmi, og Einar Vigfússon Hof og Miklabæ í Skagafjarð- arprófastsdæmi. — 23. dag ágústmánaðar fjekk Stefán prestur Sigfússon á Skinnastöðum Skútustaða- og Keykjablíðarsöfnuði í í’ingeyjarsýslu, frá fardögum 1881. — 25. dag októbermán. fjekk Markús prestur Gíslason á Blöndudalshólum Fjallaþingin: Viðirhól og Möðrudal í þingeyjarsýslu, frá fardögum 1881. — 11. dag desembermánaðar fjekk Ólafur prestur Bjarnarson á Ríp Hof og Spákonufell á Skagaströnd frá fardögum 1881. — Konung- ur veitti tvö brauð 19. dag ágústmánaðar; Hólmar í Keyðaríirði voru veittir Daníel prófasti Halldórssyni á Hrafnagili í Eyjaíirði og Oddi á Rangárvöllum var veittur Matthíasi presti Jockum- syni, ritstjóra Jpjóðólfs; þessi brauð voru bæði veitt fráfardög- um 1881, og eptir hinum nýju prestakallalögum. Tveir prestar fengu lausn frá embætti: Andrjes Hjalta- son í Flatey 1. dag júlímánaðar og Jón prestur Eiríksson á Stóra-Núpi í Árnessýslu 28. dag s. m. Heiður smerki dannebrogsmanna fengu á þessu ári: fyrrum hafnsögumaður Jón Bjarnason á Bíldscy í Snæfellsnesssýslu 25. dag maímánaðar, Porleifur hreppstjóri Jónsson á Stóru-Háeyri í Árnesssýslu og Hjalmar hreppstjóri Hermannsson á Brekku í Suður-Múlasýslu, báðir 30. dag ágúst- mánaðar. Sama dag var og Eggert Ó. Briem sýslumaður í Skagafjarðarsýslu sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Af styrktarsjóði Kristjáns konungs hins níunda voru 30. dag septembermánaðar Erlendi Pálmasyni á Tungunesi í Húnavatnssýslu og Jóni Bjarnarsyni á Austvaðsholti í Rangárvallasýslu veittar 160 kr. hvorum. Prestvígðir voru 22. dag ágústmánaðar 5 kandidatar ; Árni torsteinsson til aðstoðarprests hjá Jóni presti Austmanu á Saurbæ í Eyjaíirði, og Einar Vigfússon, Kjartan Einarsson, Ólafur Ólafsson og Sigurður Jensson til brauða þeirra, er getið er um hjer að ofan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.