Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 64

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 64
64 METÍNTUN. að meðtöldu sumrinu á milli. Skólaárið nær frá 1. október til 30. september ár hvert, og skiptist skóKnn eptir tímanum í vetrarskóla og sumarskóla. Vetrarskólinn nær frá 1. október til 1. maí næsta vor, og skulu þá allar námsgreinir kenndar. Sumarskólinn byrjar í miðjum' maí og nær fram í miðjan sept- ember, og skal þá einkum kenna verklega búfræði og þær bók- legar vísindagreinir, er við hana styðjast. Skal þá búfræðingi heimilt að nota pilta til þúfnasljettunar, vatnsveitinga og ann- ara jarðabóta og heyvinnu, og fá piltar hælilega þóknun fyrir það eptir samningi við búfræðinginn. Námsgreinir við skólann eru þessar: íslenzka, danska, enska, nýja sagan, einkum saga Norðurlanda, ágrip af landfræði, eðlisfræði, einkum aflfræði, efnafræði, steinfræði, einfaldur reikningur, uppdráttarlist og bók- leg og verkleg búfræði. Próf skal haldið í greinum þessum í byrjun maímánaðar ár hvert, og skal prófiá vera bæði munn- legt og skriflegt í íslenzku og reikningi; þeim piltum, sem taka próf síðara árið, skal gefið burtfararvottorð; úr vitnisburðunum fyrir hinar 9 námsgreinir skal gjöra aðalvitnisburð, og skulu 68 stig vera ágætiseinkunn, 55 stig fyrsta einkunn, 29 stig önnur einkunn og 9 stig þriðja eiukunn; sá, sem minna fær, telst eigi að hafa staðizt prófið. Glímur, dans og aðra fim- leika skal kenna 4 stundir á viku hverri. Að því er snertir aðra stjórn skóians, eru ákvarðanir reglugjörðarinnar líkar og er skipað í reglugjörð lærða skólans í Reykjavík. Það er einkennilegt við reglugjörð þessa, sem annars þótti að mörgu leyti góð, að í sögu á eigi að kenna annað en nýju söguna, og það nákvæmast um Norðurlönd, eins og þungamiðja sögunnar sje þar í nýju sögunni, og annað það, að sögu íslands skuli alveg sleppt. Skólinn var settur 1. dag októbermánaðar, og voru þá skólapiltar 33; höfðu nokkrir fleiri sótt um skólann en fengu eigi sakir rúmleysis. Hafði að eins 25 verið ætluð vist í skólanum, en hinir voru hafðir þar sem óreglulegir. Vonir manna með skóla þennan eru hinar beztu, og er vonandi, að þær láti sjer eigi til skammar verða. þ>etta ár var og annar skóli stofnaður af nýju; það var búnaðarskólinn f Ólafsdal. fess var getið í frjettunum frá fyrra ári, að Torfi jarðyrkjumaður Bjarnason í Ólafsdal fjekk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.