Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Side 85

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Side 85
L.ÍT HELDRA FÓLKS. 85 verzlunarmanns Einarssonar. Hún ljezt 15. dag febrúarmánað- ar á bezta aldri (f. 1851). Hún var gáfuð kona og vel mennt- uð, og hafði haft kennslu á hendi við kvennaskólann á Lauga- landi.— í’órunn Pálsdóttir kona Páls umboðsmanns Olafs- sonar á Hallfreðarstöðum andaðist 15. dag marzmánaðar um sjötugt. — Húsfrú Margrjet Lúðvíksdóttir, kona Gunn- laugs prests Halldórssonar á Skeggjastöðuin andaðizt 17. dag septembermán. á 32. ári. — 19. dag októbermánaðar ljezt og húsfrú Guðrún Jónsdóttir á Mógilsá, ekkja Magnúsar prests Grímssonar. — Hjer til má og telja, að 19. dag júlí- mánaðar andaðist í Kaupmannahöfn frú Kagnhildur Iíock, dóttir landshöfðingja vors, Hilmars Finsens, á 22. aldursári (f. 5/b 1858). Leiðrjetting. par sem á 25. bls. segir, að rit Jónassens læknis „Um eðli og heil- brigði mannlegs likama“ sje gefið út af bókmenntafjelaginu, þá cr [>að eklsi alveg rjett hermt. Ritið er gefið át á kostnað höfundarins, en bók- menntafjelagið keypti af honum jafn mörg exemplör og fjelagar pess eru, til útbýtingar moðal peirra. Sama er um „Mannkynssögu Páls Melsteðs", að hún er gefin út af ísafoldar prentsmiðju, en pjóðvinafjelagið kcypti ex- emplör af henni til útbýtingar meðal fjelagsmanna.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.