Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 85

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 85
L.ÍT HELDRA FÓLKS. 85 verzlunarmanns Einarssonar. Hún ljezt 15. dag febrúarmánað- ar á bezta aldri (f. 1851). Hún var gáfuð kona og vel mennt- uð, og hafði haft kennslu á hendi við kvennaskólann á Lauga- landi.— í’órunn Pálsdóttir kona Páls umboðsmanns Olafs- sonar á Hallfreðarstöðum andaðist 15. dag marzmánaðar um sjötugt. — Húsfrú Margrjet Lúðvíksdóttir, kona Gunn- laugs prests Halldórssonar á Skeggjastöðuin andaðizt 17. dag septembermán. á 32. ári. — 19. dag októbermánaðar ljezt og húsfrú Guðrún Jónsdóttir á Mógilsá, ekkja Magnúsar prests Grímssonar. — Hjer til má og telja, að 19. dag júlí- mánaðar andaðist í Kaupmannahöfn frú Kagnhildur Iíock, dóttir landshöfðingja vors, Hilmars Finsens, á 22. aldursári (f. 5/b 1858). Leiðrjetting. par sem á 25. bls. segir, að rit Jónassens læknis „Um eðli og heil- brigði mannlegs likama“ sje gefið út af bókmenntafjelaginu, þá cr [>að eklsi alveg rjett hermt. Ritið er gefið át á kostnað höfundarins, en bók- menntafjelagið keypti af honum jafn mörg exemplör og fjelagar pess eru, til útbýtingar moðal peirra. Sama er um „Mannkynssögu Páls Melsteðs", að hún er gefin út af ísafoldar prentsmiðju, en pjóðvinafjelagið kcypti ex- emplör af henni til útbýtingar meðal fjelagsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.