Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 8
8 fór að fá nokkurn styrk af landsfé, er honum var veittur til forn- leifarannsókna. Var sá styrkur fyrst 800 kr., en síðar 400 kr. ár- lega. Þetta var nægilegt honum til viðurlífis. Og með því að hann var mjög sparsamur, gat hann jafnvel lagt upp nokkurt fé til elli- áranna. Arið 1899 var hann sæmdur heiðursmerki dannebrogs- manna. í æfisögu sinni í Skírni getur Brynjúlfur þess, að hann hafi verið trú- lofaður heimulega á æskuárunum, en því hafi verið slitið með góðu samkomulagi, er hann hugðist hafa mist heilsu sína fyrir fult og alt. Hann kvæntist aldrei, en eitt barn eignaðist hann á miðárum sínum, með vinnukonu í Fljótshlíð, Guðrúnu að nafni Gísladóttur, ættaðri undan Eyjafjöllum. Það barn var sveinn og nefndur Dagur. Hann var uppalinn hjá vandalausu fólki, (lengst af hjá foreldrum Þorsteins sltálds Erlingssonar). Dagur var mjög mannvænlegur. Hann lærði búfræði í Ólafsdal. Nú býr hann á Sviðugörðum i Gaul- verjabæjarhreppi, og hefir tekið þar við hreppstjórn. Brynjúlfur kendisigætíð við fæðingarbæ sinn, Minnanúp. Síðustu ár sín taldi hann sig eiga heima hjá syni sínum, en lengst af, þegar hann var ekki á ferðalögum, dvaldi hann þó á Eyrarbakka í nokk- urskonar húsmensku. Vorið 1914 veiktist hann á Eyrarbakka af lungnabólgu Hann lá stutt og ekki mjög hart. Hann dó 16. maí það ár. Var við- skilnaður hans einkar hugðnæmur. Kvaddi liann alla með virktum og blessunarorðum, og dó glaður og ánægður og þakklátur við guð og menn. Hann var jarða'ur á Eyrarbakka að viðstöddu miklu fjölmenni. Var hans mjög saknað af mörgum. Brynjúlfur var meðalmaður á hæð og gildleika, enbeygjulegur, sem stafaði af heilsufari hans. Iiann var fremur ófríður og rauðbirkinn á hár og skegg, áður en hann hærðist. Svipurinn var gáfulegur og einkar góðmannlegur. Brynjúlfur var i mörgu einkennilegur og að ýmsu leyti mót- setningamaður. Hann var afbragðsvitsmunamaður, en var þó hins- vegar í ýmsu barnalega einfaldnr, og ágerðist það með aldrinum. Hann var í mörgu glöggur rannsóknarmaður, en þó oft ærið auð- trúa; kom það stundum að baga, er um vísindaleg efni var að ræða, eða einhvern sögulegan fróðleik; kom honum þá einatt ekki til hug- ar að kryfja það til mergjar, því að engum gat hann ætlað það að fara með rangt mál, enda var það mjög fjarri sjálfum honum að gera slíkt viljandi. Hann var efagjarn í trúarefnum, en þó eigi að- eins mjög trúhneigður yfir höfuð, heldur og einkar hneigður til trú- ar á allar kynjar og dularfull fyrirbrigði. Hann gat stundum sýnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.