Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 82
82 6754. a3/ii 6755. - 6756. — 6757. — 6758. — 6759. — 6760. — hú úr. Sennilega frá fyrri hluta síðustu aldar og vafa- laust útlend. Tinuð að innanverðu. Nokkuð döluð og rifin. Kaffikanna, úr eiri, kringlótt, þverm. 15,6 sm. um bumb- una, en 11,5 sm. um botninn. Lokið vantar. Hæð 13 sm. Sbr. að öðru leyti nr. 6753. Beizlisstöng steypt úr kopar með gamallegri lögun, nær þvi bein og alls ekki sveigð út. L. 15,6 sm., br. 5,8 sm., þ. 0,7 sm. Kúla er á 2 stöndum yfir mélsauganu; er hún 4,8 sm. að þverm., með gagnboruðu verki og gröfnu, eins og 7 blaða blóm, umhverfis, en i miðju er andlit. Sbr. nr. 2635. Beizlisstengur steyptar úr kopar, með mélum, keðju- krókum og sigurnöglum úr járni og er hringur í öðrum sigurnaglanum. Stengurnar eru bognar aftur, en ekk- ert út. L. 15,2 sm., br. mest 4,9 sm., þ. misjöfn. Undir er sett járnband, sem mélin eru fest á, en yfir kúla úr kopar og gengur lauf aftur úr henni, en smáspaðar upp og niður. Líklega frá fyrri hluta síðustu aldar. Sbr. nr. 2132. Beizlisstengur steyptar úr kopar, með mélum, keðju- któkum (með leðuról á) og sigurnöglum úr járni, en hinir síðastnefndu eru ekki frumlegir, gerðir úr nýleg- um járnnöglum, og er gamall koparhringur í öðrum, en gamall járnhringur i hinum. Stengurnar eru smáar, 1. 12,7 sm., br. mest 4 sm. Yfir mélsaugun eru horn- myndaðar kúlur og smáspaðar upp og niður. Sennilega frá fyrri hluta síðustu aldar. Beizlisstengur steyptar úr kopar með járnmélum, er virðast nýleg, og sigurnöglum úr járni með járnhringum í. Gamallegar og smáar, 1. 13,5 sm., br. 3,7 sm. mest. Kúlan ferskeytt og bekkjótt. Naglarnir standa nær beint aftur, og stengurnar beygjast jafnt fram sem aft- ur, eru S-myndaðar, en beygjast ekki út á við. Sbr. ennfr. nr. 6757. Eymaádráttur steyptur úr kopar, með gagnskornu blóm- vérki, þverm. 4,8 sm. á hvern veg, ferhyrndur. Sbr. nr. 5238 og nr. 6608. Upphaldahringjur steyptar úr kopar, parið og ádrættir 2 tilheyrandi. Þær eru með smákrókum út til beggja hliða. L. 4 sm., br. 2,9 sm., ádrættirnir 2,1 sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.