Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 82
82
6754. a3/ii
6755. -
6756. —
6757. —
6758. —
6759. —
6760. —
hú úr. Sennilega frá fyrri hluta síðustu aldar og vafa-
laust útlend. Tinuð að innanverðu. Nokkuð döluð og
rifin.
Kaffikanna, úr eiri, kringlótt, þverm. 15,6 sm. um bumb-
una, en 11,5 sm. um botninn. Lokið vantar. Hæð 13
sm. Sbr. að öðru leyti nr. 6753.
Beizlisstöng steypt úr kopar með gamallegri lögun, nær
þvi bein og alls ekki sveigð út. L. 15,6 sm., br. 5,8
sm., þ. 0,7 sm. Kúla er á 2 stöndum yfir mélsauganu;
er hún 4,8 sm. að þverm., með gagnboruðu verki og
gröfnu, eins og 7 blaða blóm, umhverfis, en i miðju er
andlit. Sbr. nr. 2635.
Beizlisstengur steyptar úr kopar, með mélum, keðju-
krókum og sigurnöglum úr járni og er hringur í öðrum
sigurnaglanum. Stengurnar eru bognar aftur, en ekk-
ert út. L. 15,2 sm., br. mest 4,9 sm., þ. misjöfn. Undir
er sett járnband, sem mélin eru fest á, en yfir kúla úr
kopar og gengur lauf aftur úr henni, en smáspaðar
upp og niður. Líklega frá fyrri hluta síðustu aldar.
Sbr. nr. 2132.
Beizlisstengur steyptar úr kopar, með mélum, keðju-
któkum (með leðuról á) og sigurnöglum úr járni, en
hinir síðastnefndu eru ekki frumlegir, gerðir úr nýleg-
um járnnöglum, og er gamall koparhringur í öðrum,
en gamall járnhringur i hinum. Stengurnar eru smáar,
1. 12,7 sm., br. mest 4 sm. Yfir mélsaugun eru horn-
myndaðar kúlur og smáspaðar upp og niður. Sennilega
frá fyrri hluta síðustu aldar.
Beizlisstengur steyptar úr kopar með járnmélum, er
virðast nýleg, og sigurnöglum úr járni með járnhringum
í. Gamallegar og smáar, 1. 13,5 sm., br. 3,7 sm. mest.
Kúlan ferskeytt og bekkjótt. Naglarnir standa nær
beint aftur, og stengurnar beygjast jafnt fram sem aft-
ur, eru S-myndaðar, en beygjast ekki út á við. Sbr.
ennfr. nr. 6757.
Eymaádráttur steyptur úr kopar, með gagnskornu blóm-
vérki, þverm. 4,8 sm. á hvern veg, ferhyrndur. Sbr.
nr. 5238 og nr. 6608.
Upphaldahringjur steyptar úr kopar, parið og ádrættir
2 tilheyrandi. Þær eru með smákrókum út til beggja
hliða. L. 4 sm., br. 2,9 sm., ádrættirnir 2,1 sm.