Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 20
?0 er frá því u m 1500 sé skjaldarmerki íslands. Þar er þorskurinn óflattur. í ritgerð um skjaldarmerki íslands o. fl. eftir A. Thiset, skjala- vörð í Kaupmannahöfn,1) bendir höf. á að þorskurinn í innsiglis- skjaldmerki þýzka (lýbikska) verzlunarfélagsins í Bergen, sem enn er til í Ríkisskjalasafninu danska á innsigli fyrir skinnbréfi frá árinu 1415, sé skjaldmerkisþorskurinn íslenzki Annað innsigli sama fé- lags, sem hann álítur um 100 árum yngra, er og til í innsiglasafni Ríkisskjalasafnsins; það er einnig með þorskinum krýnda. 1 öllum þessum þýzku innsiglis-skjaldmerkjum þreinur er þorskurinn óflattur. Hið elzta þeirra er nærri því eins gamalt og íslenzka þorskmyndin í Stokkhólmsbók, sem talin er vera dregin um 1360, eins og áður var tekið fram. Eftir þessum myndum að dæma virðast Islendingar sjálflr alt frá því á 14. öld, en að minsta kosti á 16. öld og nokkrum árum áður en konungur sendi þeim landssignetið 1593, hafa myndað skjald- merki landsins með fluttum þorski, en útlendingar (Þjóðverjar og Danir) virðast aftur á móti hafa myndað það með óflöttum þorski eftir innsiglum og myntum að dæma. Það verður ekki séð, að Islendingum hafi þótt skjaldarmerki landsins óviðfeldið á nokkurn hátt. Myndamótin gömlu frá prent- verkinu á Hólum og öll notkun þeirra á ýmsum bókum á 16., 17. og 18. öld, lýsa glögglega, að mönnum liefir einmitt þótt mikið til þess koma. Alt fram á 19. öld höfum vér dæmi til liins sama, ') Aarb. f. n. Oldkh. og Hist. 1914, hls. 177—194. Virðist þó ritgerðin samin árið 1915 (9 árnm eftir eftir 1906) og hingað kom hún ekki fyr en seint á þvi ári. Varð hún þvi ekki notuð við samning fylgirits I i Tánabókinni. Án þess að fara inn á einstök atriði þessarar ritgerðar vil jeg aðeins leyfa mér að taka það fram, að frá sjónarmiði íslendinga séð skiftir engu hvort nýja merkið fer vel eða illa við hliðina á öðrum merkjum i skjaldarmerki konungs; þess vegna getum vjer ekki séð að ástæða hefði verið á móti breytinguani, grunnlitarins vegna — Fálkatekjan hér og alt það, er henni var samfara, var ekki valdandi þvi, að þjóðin óskaði þess á siðasta fjórðungi 19. aldar, að taka upp fálka í stað harðfisks i skjaldarmerki sitt og þ a ð gat engan veginn mælt á móti þvi, að taka upp fálka i merkið, að veiðifálkar feng. ust fyr á timum viðar en á Islandi (bls. 184). Nei, það voru vitanlega aðrar og miklu veigameiri ástæður á móti breytingunni, eins og lika Thiset tekur fram. Honum hefir verið sagt skakt til um notkun og afhendingu silfursignetsins frá 1593; það var aldrei i vörzlum landshöfðingjanna né notað af þeim og ekki heldur afhent Þjóðmenjasafninu af landshöfðingja 1903, er nýja merkið var fyrirskipað. Innsiglið var í vörzlum stiftamtmanna og siðan amtmanna sunnan og vestan, sem vitanlega notuðu það aldrei. Bœði stiftamtmaður og amtmenn höfðu önnur innsigli. — Það var afhent til safnsins 24. ág. 1897 af þáverandi stiftsyfirvöldum. Shr. enn fremur grein Pálma Pálssonar i Andvara 1898.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.