Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 92
92 Tómasar, eða frummyndinni sjálfri. Kom hingað til lands um líkt leytí og legsteinninn. Sporbaugsmynduð, þverm. 32,2—83,2 sm. 477. 7,o Sunnanfari, XIII. árg. Myntasafnið. 1914. 1. 12/a Oli Blöndal póstafgreiðslumaður í Reykjavik: Finskur kop arpeningur, 10 pennia, frá 1896. 2. 18/s Bankaseðill frá Kanada, 1 dollar, nr. 897871. 3. — Bankaseðill frá Kanada, 25 cents, 2 eint. 4. — Sílfurpeningur frá Kanada, 10 cents 1910, Edw. VII. 5. — Silfurpeningur frá Kanada, 10 cents 1911, Gcorg V. 6. ia/4 Siifurpeningur frá Slesv.-Holstein, 2'/a Schill. 1812, FR VI (Jorg. Fr. 6. 36). — Fundinn á Hofsandi hjá Minna-Ilofl á Rangárvöllum. 7. *°/4 Sigurður Kristjánsson bóksali, Reykjavík: Þýzkur silfur peningur, byskupsmynt frá Olmtitz, útg. af Karli byskupi (1695—1711), dalur, þverrn. 4,4 sm. Frh : Brjóstmynd Karls byskups og letrað umhverfis: DEI GRATIA CAR OLUS EPISCOPUS OLOMUCENSIS. — Bh Tvöf. örn, sverð og bagall, jafnarma kross með klofnum örmum og kóróna yfir, sporbaugsmyndaður skjöldur fremst, fjórskift- ur með hjartamynduðum skildi á miðju, margskiftum og er hjartaskjöldur í honum inst. Umhverfís er letrað: DUX LOTIIAR • ETBAR • S : R : I: PS • RE • CA ■ BO ■ CO : 1706 (þ. e. Dux Lotharingiæ et Barri. Sacri romani imperii princeps. Regiæ capellæ bohemicæ comes). 8. */b Danskur silfurpeningur, krónumynt frá 1693, þverm. 3,5 sm., þ. 18 gr. Annars vegar á miðju brjóstm. konungs og OHRIST • V • DEI • GRATIA * umhverfis, en á bh kór- róna í miðju, DAN • NOR • VAN • GOT • REX yfir og PIET •&IVST- undir, og 16¥93 neðst. (Jorg. Kr. 5. 155) — Eins og nr. 4788 í Þjms. 9. 'aU Enskur silfurpeningur, 1 shilling 1898. 10. — — • 3 pense 1891. 11. m/8 — — 1 penny 1887. 12. «— — 1 penny 1897. 13. — — 7a penny 1896. 14. — — — 72 penny 1908.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.