Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 81
81 6747. 6748. 674'.). 6750. 6751. 6752. 6753. eru það mannshöfuð 2 skegglaus og með hár ofan á háls; en fyrir neðan hausana eru köntótt typpi með svörtum og rauðum lit. Er mjög líkt verk á báðum þessum myndum og eru þær sýnilega af sama hlut (prédikunarstól?) og eftir sama mann. íslenzkar og líklega frá því um 1700. L. 15,5 sm. '8/ti Ðúkur úr hvítu lérefti með miklum útsaumi innan við jaðrana og upphafsstöfum á miðju dregnum rétt og öf- ugt, torlæsilegum (G I D?). Umhverfis jaðrana eru kniplingar mjóir og smágerðir. Fóðraður með hvítu lérefti. Ferhyrndur, ca. 50 X 51 sm. að stærð. Senni- lega frá 18. öld. Virðist of stór til þess að hafa verið patínudúkur og ekki líklegur til að hafa verið kaleiks- klútur, til þess að þerra með kaleikinn. Liklega hefir hann verið notaður svo sem korpóraldúkur og verið kallaður svo. — Ljósberi úr látúni, kringlóttur, 22 sm. að þverm., um 36,5 sm. að hæð auk fóta (ca. 4 sm.) og kúlu og höldu (hring, þverm. 8,8 sm.) upp úr. I neðri hlutanum eru 16 hornrúður í 2 röðum umhverfis, st. um 8X6,5 sm., en efri hlutinn er úr látúni, hvelfdur og allur gagn- skorinn. Er ágætt verk á þessu, útlent og líklega frá miðri 17. öld. Mjög svipaður látúns-ljósbera þeim, sem sýndur er á 132. mynd í bók Fr B. Wallems, Lys og lysstel, bls. 38. — Þrjár af rúðunum eru úr. — Graduale, ed. XIV, Hólum 1747. í alskinnsbandi með þryktu verki og leifum af látúnsspenslum. — Vantar eiðinn aftan af. — Graduale, ed. XV., Hólum 1749. í alskinnsbandi. Vant- ar eiðinn. — Graduale, brot af Hólaútg. Vantar titilblað og alt fyr- ir aftan bls. 250. í alskinnsbandi. Dominicale, prentað í Skálholti 1686; 1. örkin skrifuð. Bundið í alskinnsband með pressuðu verki og leifum af látúnsspenslum á. Allir þessir gripir eru frá Háls-kirkju í Fnjóskadal, nr. 6743—52. 23/n Kaffikanna úr eiri, sporöskjulöguð, þverm. 14,2—16 sm. um bumbuna, en 11,7—13 sm. um botninn; hæð með loki, sem er dálítið hvelft, 14,8 sm. Stútur fram úr og handarhald aftur úr; typpi hefir verið á lokinu, en er 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.