Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 11
11 ber ekki síður að líta á hitt, að ritgerðin var þess eðlis, að þess var ekki að vænta, að hennar yrði víða getið, og var í því tímariti birt, er litla útbreiðslu mun hafa fengið. Annars getur Kálund ritgerðar þessarar á fleirum stöðum í bók sinni og annarar ritgerðar eftir Brynj- úlf, sem hann tekur fram yfir hana. Það er ritgerð hans um Þjórs- árdal, sem Kálund segir hafi átt að birtast í sama tímariti. Brynj- úlfur hefir líklega samið hana um 1870; í svari sínu við athugasemdir Jóns rektors, þeirra er getið var áðan, segir Brynjúlfur: »Um Þjórs- árdal vona eg að geta, ef til vill, skrifað meira síðar«. Sú ritgerð kom þó ekki fyrir almennings sjónir fyr en hún var prentuð í Árb. 1884—85, bls. 38—60, með uppdrætti og tóftamyndum á 2 blöðum. Staðháttalýsingar og munnmælasagnir, sem höf. hafði skrifað hér upp, voru mikils virði við rannsókn þessa forna og iöngu eydda bygðarlags. Þriðja ritgerðin birtist í Árb. 1886, »um landnám Sighvats rauða« og skýrði Brynjúlfur þar frásögn Ldnb. um landnám á gerbreyttum stöðum, þar sem tilgreind örnefni voru horfin með jarðveginum af landinu; en fjöllin stóðu eftir, Þorólfsfell og Einhyrningur, og þau bentu Brynjúlfi á hvernig skilja ætti orð Ldnb. Enn kom 4. ritgerðin í Árb. 1893: »Nokkur bæjanöfn í Land- námu í ofanverðri Hvítársíðu og Hálsasveit. Um sumt í þeirri rit- gerð hefi eg getið áður, m. a. urn þá mótsögn, sem nútíðarmunnmæli eru í við fyrri tíma skrif viðvíkjandi Reyðarfelli og Grímsgili hjá Húsafelli. Brynjúlfur leitaðist við að skýra það í Árb. 1910, bls. 34 —36, liversu nútíma-munnmælin hefðu til orðið til þess að leiðrétta eldri sagnir, er mönnum hefði fundist ranglegar, og við þær skýringar bætti hann síðar í bréfi til mín, dagsettu 28. janúar 1914, og benti á frá- sögnina í Sturlungu (sbr. t. d. útgáfu Kálunds II., 165) um komu Þorgils skarða Böðvarssonar að Ilúsafelli og Reyðarfelli. Virð- ist honum sú frásögn »vera órækur vottur þess, að Húsafells- munnmælin hafi réttara en munnmælin, sem Á. M. og sr. Jónas') hafa byggt á«. — Brynjúlfur fór hér nefnilega eftir tilvísan Krist- leifs bónda, sem nú býr á Stóra-Kroppi, Þorsteinssonar, Jakobssonai’, Snorrasonar prests á Húsafelli, þar sem þessir feðgar voru og allir. Hvernig sem þessu nú víkur við, þá er það víst um eyðibýlið Reyð- arfell, sem nú kallast, að það stendur ekki svo nálægt fellinu Reyð- arfelli, að eðlilegt virðist að kenna þetta býli, sem þarna hefir verið, við það fell, og ennfremur er hitt víst um eyðibýlið, sem Brynjúlfur heldur að sé Grímsgil það, er nefnt er í Lnb, að sá bær, sem þar *) Þ. e. próf. Árni Magnússon f jarðabók sinni og séra Jónas Jónsson í Eeyk- Jiolti i sóknarlýsingu sinni. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.