Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 10
Um fornfræðistörf Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Formaður Fornleifafélagsins hefir beðið mig um að rita í árbók þessa nokkur orð um starfsemi Brynjúlfs heitins fyrir félagið og finn eg mjer skylt að skorast ekki undan því. En eg vil þá fyrst benda á það, sem hinn ágæti höfundur framanskráðrar ævisögu hans hefir svo greinilega tekið fram viðvíkjandi þessum sama þætti í lífsstarfi Brynjúlfs, og í annan stað vil eg taka það fram, að hér er hvorki staður né stund til við þetta tækifæri, að rifja nákvæmlega upp all- ar ritgerðir Brynjúlfs um fornfræðisleg efni né gagnrýna þær og segja bæði kost og löst á, enda mun það engan veginn hafa verið tilætl- un formanns. í grein sinni í Arbók 1895 um »bæ Þórodds goða« segir Brynj- úlfur á bls. 24 að ritgerðin »um þriðjungamót«, sem prentuð var 1869—70 í Tímariti Jóns Péturssonar, 1.—2. b., hafi verið »fyrsta tilraun« sín. Var Brynjúlfur þá er ritgerðin kom út liðlega þrítug- ur að aldri. Hann hefir þó samið hana nokkrum árum áður. I skrifasafni Sigurðar málara Guðmundssonar er frum-handrit hennar1) og hefir Jón rektor Þorkelsson skrifað nokkrar athugasemdir við hana 24/4 1867. Hvað sem segja má um ritgerð þessa yfirleitt og einstök atriði hennar, þá er það víst, að hún ber vott um, að þessi fátæki og heilsulausi sveitapiltur hafði glögt auga fyrir því sem hann sá og gáfur til að setja það í samband við það sem hann hafði lesið um að átt hafði sér stað á löngu liðnum öldum. En það er eins og Jón rektor tók fram í athugasemdum sinum: »Margt af þvi, er sagt er í ritgerð þessari, er þess eðlis, að það verður eigi full- sannað; það getr verið, að það sé svo; en það getr lika verið, að það sé öðruvís«. — Brynjúlfi þótti (Árb. ’95, bls. 24) dómur Kálunds (líkl. sá í Isl. Beskr. I, bls. 200, not. 1) harður, enda órökstuddur, og kennír honum um, að fáir veittu ritgjörðinni eftirtekt. Raunar ‘) „Um goöorðin i Rangárþingi og Arnessþingi á söguöldinni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.