Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 41
4Í sú öxi ekki verið sú hin sama, sem Vídalín byskup sendi Raben, þá má þó gera ráð fyrir að hún hafi verið í alla staði mjög lík henni, líklega þá gerð eftir henni, og »Remegla« skrifar Steingrímur byskup að hún heiti. En þar sem engin slík öxi er nú á »National- museet« má álíta að sú Remegia, sem Thorkelin fekk 1804, hafi aldrei komist á »Kunstkammeret< né Nationalmuseet. Eins og áður var tekið fram, mun óhætt að ætla, að sú Remi- gia, sem getið er um að til hafi verið í Skálholti á 18. öldinni, hafi verið sú hin sama, sem sögð er til þar á 17. öldinni. En jafnvíst mun mega telja það, að sú öxi, sem Steingr. byskup á við, hafi ver- ið þessi sama öxi. Eins og kunnugt er þá var Steingrímur byskup í Skálholti 1790—1800 og fór þaðan beint til Ilafnar. Nú er öxin talin í úttektum og vísitazíum alt til 12. sept. 1799, en ekki 1805 og ber það alveg heim við það sem Steingr. byskup skrifar, að hún hafi árið áður verið fengin í hendur Grími Thorkeiin í Höfn. Mun helzt mega ætla að öxin hafi lent á hinu hörmulega kirkjugripaupp- boði í Skálholti 1802 og síðan verið send Steingrími til Hafnar, en hann fær hana svo Thorkelin í hendur veturinn áður en hann (Steingr.) fer aftur heim. »Liklegt er að hún hafi brunnið með safni Thorkelins 1807« segir i Arb. 1893 og verður það varla rengt. Myndin í Árb. 1893 er eins og sjá má af skýringunni á bls. 81 mjög mikið minni en frummyndin* 1). Er þar sagt að öxin hafi ver- honum síðaa eftirmyndir af myndnm Steingríms byskups frá, 1804 og lét hann leita axarinnar í öllu safninu og skjalasafni þess, en fann hennar hvergi getið. Sagan um að hún sé þar er víst gömul; Páll Melsteð sagði mér að sér hefði verið sýnd þar öxi, er honum var sagt að væri Rimmugýgur, þegar hann skoðaði safnið um 1830—40. Margir spyrja lika eftir henni í Þjóðmenjasaininu hér, hafa heyrt að hún væri til hér. l) Hja'mar Falk hefir í sinni ágætu bók, Altnord. Waffenkunde, á bls. 108— 109, getið nm þessa mynd og frásögn Eggerts Ólafssonar um Rimmugýgi. Segir hann að myndin í Arb. 1893 sé „in natúrlicher Grösse“ og er sá misskilningur hjá honum sprottin af áskrift Steingrims byskup3 á frummyndinni, sem er „in natúrlicher Grösse“. Segir Falk þó jafnframt, samkvæmt þvi sem stendur í Arb., að lengdin á miili hyrn'a sé 18 þuml. — Hann tekur upp myndina í Árb. óminkaða á bls. 109. Honum þykir öxi þessi öll, bæði blað og skaft, hafa haft öll þau »inkenni, sem hin- ar fornu s n ö g u r höfðu. Hann segir að blaðið likist því sem er á þeirri „h a c h e d a n o i s e“, er myndin nr. 117 d í Schultz, Höf. Leben II, er af, en sú mynd sýnir i rauninni gagnólíka exi, bæði að stærð og lögun skafts og blaðs; það eitt er sam- eiginlegt, að hyrnur eru á þeirri exi, en þær hyrnur erbáðaralvegeins. Þi er likari, bæði að skaftlengd, blaðstærð og blaðlögun öxi sú, „Helmbarte11, sem sýnd er á 116. mynd i sömu bók, og myndin nr. 29 i bók Falks sjálfs, af svonefndri „s k o t h y r n u“, en þær axir eru nefndar í Dipl. Norv. um 1500. — Benda má einn- 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.