Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 51
51 og þeim er krækt saman með laglegum eirkrók er töfl- unnier lokað. — Á hvorum væng eru 2 myndir að ut- an og aðrar 2 að innan, og á miðtöflunni eru 4 að framan. Á efri myndunum utan á vængjunum eru boðun Maríu og fæðing Jesú, en á þeim neðri kvöld- máltíðin og fótaþvotturinn (Jóh. 13. k.). Innan á vinstri væng eru eiginlega 2 myndir settar saman á neðri helmingnum, er sýna atburði í Getsemane, Jesú á bæn og lærisveinana sofandi, sú ytri, en handtökuna sú innri. A efri helmingnum er húðstrýkingin. Þá koma efri myndirnar á miðtöflunni: Þyrnikrýningin og handaþvott- ur Pílatusar, er Jesús er leiddur út, dæmdur til kross- festingar. Á eftir þeim verður að skoða efri myndina á hægri væng að innan, krossburð Jesú; síðan neðri myndirnar á miðtöflunni: krossfestinguna og greftrun- ina, og loks neðri mynd innan á hægri væng, sem sýn- ir upprisuna. Myndirnar eru sýnilega eftir vanan list- málara og ekki allskostar illa gerðar; andlitin eru þó flest fremur óviðfeldin, drættir og samsetning fremur óeðlileg. Taflan er að líkindum frá síðari hluta 15. ald- ar eða byrjun 16., vafalaust útlend að uppruna (þýzk eða hollenzk). 6581. 9/a Ljósakr&na úr kopar, með hnetti neðst, þverm. 12 sm., og er typpi niður úr, legg upp af og eru á honum kragar, neðst fyrir 7 ljósaliljur og efst fyrir 4 skraut- liljur, flegnum erni þar upp af og loks hring efst, hæð alls 51 sm. Ljósaliljurnar vantar allar, nema eina, sem er brotin sundur; er hún með gagnskornu verki í end- urlífgunarstíl; skálin er 9 sm. að þverm.; ljósapípan 7 sm. að hæð upp úr skálinni; ljósvíddin (þverm. í ljósa- hringnum) hefir verið um 40 sm. Af skrautliljunum vantar 1; þær eru og með gagnskornu verki í sama stíl og ljósaliljurnar, 1. 8,5 sm., br. 5,5 sm. — Verkið er fremur óvandað, frágangur slæmur, en frummyndin og gerðin hefir verið allgóð. Ekki virðist það rent, sem sívalt og kringlótt á að vera, heldur skafið og slípað nokkuð, og liklega steypt eftir illa gerðum trémótum. Virðist kunna að vera íslenzkt verk, en útlend mun þó fyrirmyndin hafa verið og varla yngri en frá því um 1600. 6582. — Platínudúkur úr grænu rósasilki með bláu fóðri og silfur- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.