Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 1
ÆTfisaga Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Eftir Valdimar Briem. Eg hefi nokkrutn sinnum verið beðinn að skrifa æfisögu Brynjúlfs Jónssonar frá llinna-Núpi, með því að mönDum hefir verið kunnugt um það, að eg var gagn- kunnugur honum allan síðari holming æfi hans. Við þessum tilmælum hefi eg orðið að þvi leyti, að eg ritaði æfiágrip hans með mynd hans i Oðni (okt. 1908) og aftnr viðbót við það í N. Kbl. (1. marz 1914). Einnig hefi eg ritað æfiágrip hans á dönsku (til 1914) fyrir 0. P. Honrad prest, eftir beiðni hans, en eigi veit eg hvort það eða ágrip af því hefir verið birt nokkurstaðar. Oftar hefi eg eigi treyst mór til að rita í stuttu máli um alveg sama efni. I þetta sinn vil eg þó eigi skorast undan þvl, því að það á vel við að æfiatriða hans sé að nokkru minst í Árbók Fornleifafélags- ins, er hann hefir verið 6vo nátengdur um mörg ár. En þar sem hér verðnr fljótt yfir að fara, get eg litlu bætt við það, sem eg hefi áður ritað um hann. Sjálfur hefir Brynjúlfur ritað æfisögu sína til 1897, og er hún prentuð i Skirni 1914, Einnig hefir hann getið nokkurra æfiatriða sinna i „Sögu hugsunar minnar“, er prentað er sem sérstakt rit árið 1912. Brynjúlfur var fæddur að Minnanúpi (Minna-Núpi) 26. aeptem- ber 1838. Foreldrar hans voru Jón bóndi Brynjúlfsson og kona hans Margrét Jónsdóttir, er bjuggu þar lengi. Þau voru bæði af merkum ættum, og eru þær nokkuð raktar í æfisögu hans í Skírni. Brynjúlfur ólst upp í föðurgarði, og var hann elztur 7 systkina. Snemma bar á því að pilturinn var góðum gáfum gæddur og mjög námfús. En ekki þóttu tök á að kenna honum nema það, sem sjálf- sagt var: lestur og kristindóm, enda var fágætt að fleira væri lært á þeim árum hjá alþýðu manna, Foreldrar Brynjúlfs voru fremur fátæk, og þar sem þau höfðu fyrir mörgum börnum að sjá, þótti svo sem sjálfsagt að elzta barnið væri notað svo sem fært var til allrar vinnu, er fyrir kom á heimilinu. Hverja stund, sem hann hafði af- gangs, notaði hann til að lesa alt, er hann fékk yflr komist; en um þær mundir var fátt um fræðibækur. En því meira hugsaði hann. I »Sögu hugsunar minnar« gerir hann glögga grein fyrir þvi, hvernig hugsun hans þroskaðist smámsaman; skýrir hann þar og frá efa- semdum þeim, sem snemma vöknuðu hjá honum og lá við að sturl- uðu hann, og svo því, hvernig honum tókst að yfirbuga þær að 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.