Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 73
73 6706. 6707. 6708. 6709. 6710. og nr. 6704, um 3 álnir (190 sm.) i jörðu. Sbr. nr. 6444. 6/10 SJcdpur úr furu, h. 60,5 sm , br. 39 sm, dýpt 23,2 sm, alt utanmál Framlilið máluð og með útskurði, bláum og rauðum, við brúnir, en hurð á hjörum í miðju og er útskurður á henni miðri, H. I. B. samandregin og blóm undir og yflr, og við rendur rauðir listar. — Virðist varla eldri en frá síðasta hluta 18. aldar. Oefað is- lenzkur. Er með 2 hyllum í. Skrá hefir verið, en er nú frá. Fenginn i Reykjavík. Sbr. nr. 2954. — Mataraskur úr furu, líklega rekaviði, með venjulegri gerð; hæð undir lok 9,6 sm., vídd innan 14,5 sm., þverm. utan 18 sm. og hæð með loki 12,3 sm. Lok og eyru útskorin; breiðast blöð yfir lokið. A því stendur ártalið 1879. — Miðgjörð af og mjög er askurinn gisinn. 7/10 Frederik Ferdinand Söebech, Reykjarfirði í Stranda- sýslu: Blómker með skál undir, bæði úr eik, girt mörg- um mjóum spanskreyrsgjörðum. Kerið er 18,7 sm. að hæð og 16 að dýpt, en 18,5—22,5 sm. að þverm. að utan undir gjörðum; stafirnir eru 0,7 sm. að þykt Skálin er 7,6 sm að hæð og að þverm. 26,6—29,6 sm. undir gjörðum að utan, en stafaþyktin álíka og í ker- inu. Bæði máluð græn að ncðan og innan, og fyrir of- an gjarðir að utan, en þau er nærri alveg sígirt bæði. Smíðuð af gef. um 1880 á Reykjarfirði handa tengda- móður hans, frá Guðrúnu, konu Jakobs Thorarensen. — Agætt beykissmíði. 8/10 Daniel Bernhöft bakari í Reykjavík: Ofnplötur 2 úr »bíleggjara«, br. 64, li. 51 sm.; á þeim miðjum er upp- hækkuð mynd af nakinni konu, er situr og heldur á blómkeri í vinstri hendi. Grunnurinn smá-rákóttur. — Frá Nes-steypu í Noregi. — Sami: Ofnplata, rúmlega hálf, hæð 86,5 sm. br. virð- ist hafa verið alls 80 sm ; A miðju er skjaldarmerki Noregs, ljón með exi, í sporbaugsmyndaðri umgjörð. I hverju horni hefir verið mynd, er táknað hefir hverja heimsálfuna fyrir sig, og eru 2 heilar á þessu broti; hin efri merkir Norðurálfu og er letrað á: EVROPA OR- BATA LVGENS; hin neðri merkir Suðurálfu og stendur á henni: AFRICA INDIGNATA FREMENS. Líklega 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.