Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 52
5 2 6583. 9 6584. 6585. 6586. ,c ofnum rósaborða; bryddur bláleitum borða; ferhyrnd- ur, 19,5X20 sm. Fremur stífur, legst ekki í fellingar. Líklega frá 18. öldinni ofanverðri. /2 Hökull úr rauðu damaski með bláu, hvítdropóttu, þryktu, léreftsfóðri og er kross á að aftan, 20 sm. breiðar álm- ur, úr sama efni og er í yfirborðinu á dúknum nr. 6582. Smokkast yfir höfuðið. L. að aftan 1 m. niður frá háls- máli, en að framan 81 sm; br. að aftan efst 71 sm., um miðju 81 sm., en að neðan dregst hökullinn að sér, svo að þar verður hann öllu mjórri en hálfkringlu- myndaður. Lagið er líkt á frampartinum, en hann er allur minni, br. efst 61 sm., en um miðju 67. sm. - AUnriMœði úr rauðu klæði, fóðrað með svörtu, rauð- blómóttu þryktu lérefti (sirzi), ferhyrnt, 1. (hæð) 137 sm., br. 97 (efst) — 121 (neðst) sm. Búið til úr útsaumuðum pörtum af eldra dúk eða klæði og ber allmjög á sam- skeytunum. Útsaumurinn er íslenzkur, »skattering« með ullarbandi, ýmislega litu. Á miðju, 19,5 sm. frá efri brún, er kranz með stórgerðum blöðum og blómum, þverm. 45 sm. — Virðist verkið frá ofanverðri 18. öld. - Skari, steyptur úr kopar, 1. 15,3 sm., með broddi og litlum fótum. Húsið ferskeytt, vantar ofan af því og af endunum. Virðist íslenzkur og frá fyrri hluta 18. aldar; fremur klúrt smíðaður. — Allir þessir kirkjugrip- ir, nr. 6580—85 eru frá Rafnseyrar-kirkju. /2 Patína úr silfri, gylt að ofan, þverm. 9,2 sm , botn kringl- óttur þverm. 5,6 sm , flatur og er grafinn hringur á hann miðjan, þverm. 3,8 sm , en innan í hringnum er mynd af Kristi sitjandi (á regnboganum ?); heldur hann upp hægri hendi til blessunar, en í hinni heldur hann á ríkisepli með krossi upp af. Barmarnir eru einnig flatir og er grafinn 5 mm. breiður leturbekkur á þá miðja umhverfis. Letrið er rómanskt upphafsstafaletur og er áletrunin þannig: +CARNIBVS HINCoo AGHICBEDENTES PASCIooVA- AGNI. Virðist vera hálfur tvíyrðingur og eiga að lesastsvo: Carnibus hinc magni c[um] á[ene] edentes pascimu[r] a agni. Er hér viðhaft endarím eins og altítt var í miðalda- skáldskap, síðasta orð á undan hvíldinni og síðasta orð í ljóðlínunni látin ríma hvort á móti öðru. — Verkið á patínunni er að líkindum íslenzkt, mjög líkt og á kaleiknum frá Asi, nr. 6236, sem er í rómönskum stíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.