Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 33
33 Ér eg skoðaði listiðnaðarsafnið 1914, um sumarið, var mér sýnt hornið og sýndi Kolsrud mér jafnframt þá vinsemd að geía mér ritgerðir sinar um hornið. Lét eg nokkru síðar i ljósi við hann, að eg áliti hornið hafa verið drykkjarhorn frá fyrstu gerð, og að ósk hans og formanns Fornleifafélagsins hefl eg hér látið þá skoðun í ljósi opinberlega. — Forstöðumaður listiðnaðarsafnsins, hr. H. Grosch, heflr sýnt mér þá velvild, að láta í té meðfylgjandi mynd af horninu og útvega mér áminsta ritgerð um það eftir B. E. Bendixen. Votta eg honum og hr. Oluf Kolsrud hinar beztu þakk- ir fyrir. Sömuleiðis þakka eg hr. Einar Lexow fyrir upplýsingar um smiðsstimpilinn, er hann hefir látið mér í té í sendibréfi að ósk Kolsruds. 16.—19. H. 1916. Matthías Þórðarson. 5

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.