Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 37
37 Jón i Oddgeirshólum kemur viða fyrir í bréfabókum Brynjólfs bysk- ups Sveinssonar. Hann hefir átt öxi þá, sem nefnd hefir verið öxin Rimmugýgr, hvernig sem hún hefir verið til komin, og líklega mikl- ast af, úr því að hann hefir fengið viðurnefnið »Remigia«, eftir því sem Steingrímur byskup segir. Engin gögn hefi eg séð um það, hvernig Jón hefir komist yfir öxina. En sárt hefir honum verið um öxina og eigi viljað, að hún kæmist á glapstigu. Fyrir því tók hann það ráð, sem líklegast mátti telja til varðveizlu öxinni, að hann gaf hana dómkirkjunni í Skálholti, sennilega að hvötum Brynjólfs bysk- ups, sem jafnan hlúði að öllum fornum minjum. í afhendingargern- ingi, er Brynjólfur byskup afhenti stað og kirkju Þórði byskupi Þor- lákssyni (19. októberdag 1674), er öxarinnar getið með þessum orð- um: » . . . Framar á kyrkiann öxina Rimmugiu sem Jon heitin Jonsson i Oddgeirsholum gaf S. Petri®1) (sjá bréfabækur Brynjólfs byskups Sveinssonar, Lbs. 1090, 4to., bls. 345, sem er eftirrit af A. M. 281. fol.). Eftir þetta fylgdi öxin Skálholtsdómkirkju. Þegar Raben að- míráll var stiftamtmaður liér, safnaði hann gripum og fornminjum í listasafn Danakonungs. Fekk hann þá 17 minnishorn frá Skál- holtsdómkirkju, og með þeirri sendingu vii’ðist öxin liafa fylgt, því að í bréfi Jóns byskups Vídalíns til Rabens, dags. 25. ágúst 1720, segist byskup senda öxina þá með Eyrarbakkaskipi ásamt minnis- hornunum. Þar segir svo: »öxen, eller den Norske Bartisan, sendes og her med, den skal have boren en af vore gamle helter ved navn Skarphedin /: idest hedinus trux aut mater :/ dend kaldes remigie. Endelig er det vist at manden og navnet af öxen har været til, mens at den skulle være selv den samme, vil jeg icke være garant for, Assessor Magnussen2) ved best sammenhængen her ú (sjá bréfa- bók Jóns byskups Vídalins í Lbs. 1650, 4to , bls. 688—689, sem er eftirrit af M. Steph. nr. 65, í safni Árna Magnússonar). í úttekt Skálholtsstaðar og -kirkju, er fór fram þann 27. júlídag 1722 og næstu daga, þegar Jón byskup Árnason tók við stólnum, er öxarinnar ekki getið, en hins vegar krefst byskupinn þess að fá dr. Jón Þorkelsson, en þar er þó rétt greint frá höfundinum. En það er skilj- anlegt, að tveir hinir fyrr greindu fræðimenn hafi villzt á þeim feðgum og haldið, að „Staðarhrauns Jón“ væri sami maður sem séra Jón gamli á Staðarhrauni, en eftir því sem Steingrimur hyskup segir (sjá hér að framan), var Jón i Oddgeirshólum einmitt kallaður „Staðarhrauns-Jón“, og kemur það heim við höfundarnafnið á titilblaði handritsins. ‘) Eirkjan í Skáiholti var helguð Pétri postula. ') 3: Árni Magnússon,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.