Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 65
65 6661. 20/6 6662. — 6663 22/8 6664. — 6665. — 6666. — úr beini, 1. 12,2 sm., útlend að uppruua. Fundin í jörðu í Reykjavík. Upphlutur úr svörtu klæði, fóðraður með mógráum >»shirtingi«, bryddur með rauðu flúneli; neðanvið er fest rauðþryktu sirzi. Á bakinu eru rósaborðar úr fluéli og fremst á boðöngum, undir millunum, sem verið hafa 6 hvoru megin, eru svartir fluélsborðar og silfurvírs- borði fyrir aftan. Lengd um mittið 61 sm., hæð að framan 14 sm., en á miðju baki 22 sm. Hlýrar nú 30,5 sm, en mikið auknir eða endurbadtir. Upphlutur að öllu mjög likur nr. 6661, en bryddur með rauðu fluéli og að framan með köflóttu silki, og með »gullvírsborða« á. Viðfestingu vantar neðan af. L. um mittið 61 sm, hæð að framan 11 snr, á miðbaki 21 sm.; hlýrar auknir, 1 29 sm., freraur mjóir, 3 sm. Upphlutir þessir eru sennilega frá fyrri hluta síð- ustu aldar. Af var lagt að bera upphlut, en nú er þessi gamli búningur óðum að takast upp aftur meðal ungra kvenna, notaður við pilsið í stað fellingapeysunnar, en engin treyja er borin yflr, heldur sjal eða kápa, eða möttull stundum. Bronzikola, og vantar skaftið eða tangann nærri því að öllu leyti. Hún er kringlótt, þverm. 10—10,6 sm., hæð um 2,5 sm., þvkt um 0,4 sm. Mjög fornleg og jarð- legin, og gagntekin af spansgrænu; skarð mikið í. Breidd tangabútsins, sem eftir er, er 2,6 sm. í botnin- inum virðast vera leifar af grútarskán og finst lýsis- lykt af er hitað er mikið. Að líkindum frá miðöldun- um. Sbr nr. 6492 að nokkru leyti. Snœldusnúður úr steini, móleitum, hálfkúlumyndaður, þverm. 3,6—3,9 sm., þ. 2,5 sm., gatið 0,8 sm. að vídd, á ská í gegn. Sbr. nr. 6060 einkum. Snœldusnúður úr gráum tálgusteini, hálfhnöttóttur, þverm. 3,7 sm., þ. 2 sm., gatvídd 0,9 sm., ekki í miðju fullkomlega, og nokkuð á ská í gegn. Ýmsir líkir til áður. Snœldusnúður úr grábláum tálgusteini með móleitum eitlum, harðari, í. Hálfbnöttóttur, þverm. 4,2 sm., þ. 1,6 sm. Gatið 1 sm., dálítið á ská, ekki alveg í miðju. Uti við röndina er smágat, sem þræða heflr mátt í 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.