Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 87
6776. sl/i2 Sami: Blaðbrot úr járni, líklega af hnífblaði; 1. 9,8 sm., br. 2 sm. mest. Mjög ryðbrunnið. Svofeld fundarskýrsla fylgdi gripum þessum, nr. 6774—76: 20. júní (1913) var verið að grafa fyrir hlöðutóft vestan við svonefndan Moshvolshól í Hvol- hreppi, í smáhól þar; var þar þá komið niður á manna- bein úr einum manni og öxi lá við vinstri hlið bein- anna Niður að beinunum var rúmlega ’/a al. Sást fyrir skafti öxarinnar, á að gizka 2 álna löngu 1912 fundust hestbein á þessum sama stað, er eitthvað var hreyft við mold. Mannsbeinin voru grautfúin, utan annar kjálkinn, sem heldur sér dálítið og sera eg sendi hér með. 275. 8/i 276. 29/3 277. — 278. •/» 279- 12/5 431. Mannamyndasafnið. Sunnanfari, XII. árg. Guðm. Magnússon rithöfundur: Ljósmynd af gefandanum, tekin 12. II. 1913 er hann var 40 ára. Sami: Ljósmynd af gefandanum gerð í marz 1914. Jakob Aþanasíusson: Olíumáluð mynd af gefandanum, gerð af Eyólfi Jónssyni í Reykjavík. Einar Gunnarsson ritstjóri: Myndamót, er notuð hafa verið við útg. Sunnanfara, Unga íslands o. fl.: 279. Dr. jur. Vilhjálmur Finsen hæstaréttarassessor (Sf. I. 3); 280. Ilerra Hallgrímur Sveinsson byskup (Sf. I. 4); 281. Gestur Páls- son skáld (Sf. I. 5); 282. E. Th. Jónassen amtmaður (Sf. I. 6); 283. Jón Pétursson háyfirdómari (Sf. I. 7. A); 284. Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari (Sf. I. 7. B); 285. Tryggví Gunnarsson bankastjóri (Sf. I. 8); 286. Dr. phil. Jón Þor- kelsson rektor (Sf. I. 9); 287. Lector theol. Helgi Hálf- danarson forstöðumaður prestaskólans (Sf. I. 12); 288. Páll Melsteð sagnfræðingur (Sf. II. 1); 289. Séra Þórarinn Böð- varsson prófastur (Sf. II. 2); 290. Dr. phil. Valtýr Guð- mundsson docent (Sf. VII. 1). Þessi myndamót eru í stærra lagi, flest um 12 X 9 sm. 291—94. Sigurður Magnússon dannebrogsmaður á Skúmsstöðum, Sighvatur Árnason al- þingismaður í Eyvindarholti, Andrés Féldsteð óðalsbóndi á Hvítárvöllum og Olafur Pálsson umboðsmaður á Höfða- brekku (Sf. I. 11); 295. Sigurjón Jóhannesson dannebrogs- maður á Laxamýri (Sf. II. 1); 296—97. Kristinn Magnús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.