Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 47
47 þeirri, sem er hin algengasta Maríu-kveðja og bæn meðal katólskra (Ave Maria etc.)- í vinstri hendi ber Gabríel veldissprota og er lilja á efst og kross upp af. Uppi yfir Maríu, nokkuð vinstra megin við hana, og á myndinni miðri efst er heilagur andi í fugls- (þ. e. dúfu-) líki og stafa geislar af honum á höfuð Maríu; þetta er ef til vill gert með tilliti til Lúk. I., 35. v. Á milli engilsins og Maríu, nokkuð fyrir aftan þau, stendur á miðri myndinni, og svo sem í herbergi Maríu, jurtaker með blómi í; þetta blóm hefir víst upphafiega verið lilja, sem merkir skírlífi, en hér er blómmyndin ekki lík lilju. Boðun Maríu var oft sýnd á myndum og er fiest af þessu sameiginlegt með þeim'). Andlitsmyndirnar á báðum persónunum eru mjög ógeðslegar. Hér er ekki lengur um list að ræða, heldur iðnað, eftirmyndun eftir einhverju gömlu listaverki, máske með mörgum milli- liðum. En skálin er ekki alls kostar illa smíðuð; scnni- lega er hún þýzk og frá 16. öld. Ur Selárdalskirkju. 6570. 2a/i Prédikunarstóll með einkennilegri lögun, fimmstiendur, hurð fyrir, með læsingu, og er sú hliðin 68 sm. að breidd; á móti eru 2 hliðar með gleiðu horni á milli og verða þar um 95 sm. á milii hornanna, sem þær svo mynda við hinar hliðarnar tvær; hver þessara 4 hliða er um 52 sm. að breidd. Hliðarnar eru skrúfaðar saman. Strikaðir listar eru neðst og efst. Stóllinn er að mestu ljósblár að utan, en rauðbrúnn að innan; listar efst með gyllingu (eða »bronzeraðir«) og sömuleiðis umhverfis spjöldin í hliðunum, en þau eru 1 á hverri og málaðir á þau guðspjallamennirnir allir og Jesús Kristur; hans mynd er á spjaldinu í hurðinni. Spjöldin eru að hæð 68,5 sm., br. 22,5 sm. Nöfn guðspjallamannanna eru fyrir ofan myndir þeirra. Þeir hafa allir bækur, en ekki einkennisverurnar hjá sjer. Þeir standa allir og eru svo sem talandi. Allir með líkum búningi, í skó- siðum kirtli, með skikkju yfir. Myndirnar eru sýnilega málaðar af vönum og allgóðum málara og eru dável gerðar. Hver þeirra er máluð svo sem standandi í innskoti eða hólfi, og á víst að líta svo út, sem útskornar og málaðar myndir standi í hólfunum. Hæð stólsins er nú *) Sjá H. Otte, Handbnch d. kirohl. Kunst-Archaol. I, 526—27.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.