Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 43
Skýrsla til fornmenjavarðar um funð fornrar kirkjurústar og grafreits á Syðra-Fjalli haustið 1915. Á næstliðnu hausti, eða um mánaðamótin október ognóvember, lét eg starfa að túnsléttu austan við íbúðarhús mitt. Voru það eink- anlega tveir hólar er eg lét rífa niður og færa í lægðir, sem þar voru í grendinni. Bar hin syðri nokkurar menjar þess, að á honum væri forn og uppgróin rúst. Austan á þeim hól miðjum varð vart við mannabein: tvær hauskúpur og kjálkar áfastir við aðra, og enn- fremur nokkrir leggir og fleiri bein. Lá þetta reglulaust. En er ofar kom í hólinn, uppundir hina fornu rúst, er áður er getið um, varð vart við forna grjóthleðslu, er seinna kom í ljós að var tóft, er sneri austur og vestur. Var lengd hennar um 12 álnir að utanmáli, en breidd um 8 ál. Innanmál var tæpar 8 álnir lengdin, og tæpar 6 breiddin. Sást þetta glögt og vel, því að grjótið var órótað og ósnarað að mestu, bæði að utan og innan, en ekki var það nema eitt og tvö lög. Ofan á grjóthleðslunni var nálægt álnar þykt af mold og rofl, ösku og grassverði. Rúst sú, sem vottaði fyrir ofan- jarðar, virtist vera af minni og yngri byggingu. Austanundir tóftar- gaflinum urðum við varir við einar 6 eða 7 beinagrindur, hverja við hlið annarar. Sunnan undir tóftinni fundust einnig nokkrar grafir. Munum við hafa fundir þar 5 eða 6 beinagrindur. En vel gátu þær hafa verið þar fleiri, því við þurftum ekki að rífa jafn djúft niður þar eins og að austan. Fann eg sumar þeirra sök- um þess, að eg tók eftir því að linara var fyrir rekunni, er henni var stungið niður, en annarstaðar, og gróf svo niður og kom þá ofan á beinin. Að norðanverðu og vestanverðu við tóftina fundum við engar graflr, sem ekki var von, því þar grófum við nálega ekkert niður, þareð svo hagaði til, að þess þurfti ekki. öll þessi bein virtust vera órótuð og svo frá þeim gengið sem venja er til við jarðsetningar líka nú á dögum. Lágu þau frá vestri til austurs og horfðu mót austri. Þóttumst við sjá fyrir víst að kistur hefði 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.