Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 59
59
6628
6629.
6630.
6631.
6632. 7
an aldur í stjórnarhúsinu. — Lykill þessi er með gagn-
skornu skeggi og harla vandaður. — í framhlið efst er
járnkengur og hefir þar á verið hespa og hengilás, en
vantar nú hvorttveggja. — í vinstri enda er djúpur
handraði og hefir verið í honum tvöfaldur botn, en efri
botnfjölina, sem verið hefirlaus, vantar nú. — Varla er
kista þessi yngri en frá því um 1700. — Járnböndin
eru skorin út í rendurnar í skábogastíl. Sbr. nr. 6396
og 6065. Kistan er sennilega smíðuð í Kaupmannahöfn.
% Kirlcjukluklca úr kopar, 27,5 sm. að þverm. neðst, 14,5
sm. um húfuna, hæð 20,5 sm. og króna að auk 6,3 sm.
Lögun fremur fremur venjuleg. Efst er bekkur með
svofeldri áletrun: Hl: M : G : S : ANNO • 1743 *— Frá
Hraungerðis-kirkju, en var áður í Hróarsholts-kirkju.
Hökull úr rauðu silki, fóðraður með rauðleitu lérefti
grófger'u. A baki er kross úr bleiku silki, silfurofnu,
1. 88 sm., br. 64 sm., — álmubr. 8,5 sm. Við jaðra
krossins og sjálfs hökulsins eru gullvírs- og silfurvírs-
kniplingar, 1,5 sm. að br. L. í miðju að aftan 102 sm.,
br. efst 71 sm., en að framan er 1. 71 sm. og br. 58 sm.
Hvor hluti er nær hálfkringlurnyndaður að neðan.
Kræktur á vinstri öxl. Liklega frá 18. öld. — Frá
Hraungerðis-kii k j u.
/5 Hökull úr rauðu rósofnu ullardamaski, fóðraður með bláu
lérefti grófgerðu. A baki er kross úr Ijósbláu rósasilki,
1. 51, br. 44 sm., — álmubr. 9—10 sm. Við jaðra kross-
ins og sjálfs hökulsins eru dökkbláar, rósofnar fluéls-
leggingar. L. í miðju að aftan 100 sm., br. efst 75 sm.,
en að framan er 1. 86,5 og br. 64. Hvor hluti er nær
hálfkringlumundaður að neðan. Kræktur á vinstri öxl.
Líkl. frá síðari hluta 18. aldar. — Fóðrið margbætt.
- Hamól úr sútuðu leðri útlendu, 1. með hringjunum 48
sm., br. 7,7 sm. Hringjurnar eru steyptar úr kopar,
með algengri lögun, útsorfnar í endana. L. 9,1 sm., br.
3 sm. Komin fyrir löngu til safnsins, en ekki verið
tölusett fyr.
/5 Stólbrúða, hæð 133 sm., br. 18 sm., þ. 3,2 sm. Að ut-
an og aftan er breitt hefilstrik alla leið og fyrir framan
það efst, 36 sm. niður, er brúðan gagnskorin og laglega
útskorin, grein lík S, og heflr sá útskurður verið málað-
ur blár og rauður í fyrstu.
8*