Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 71
6694. 6695. 6696. 6697. 6698. 71 -grefti aftan á blaðinu og skaftinu, og heldur gröfturinn sér enn vel. L. 21,3 sm.; þyngd 55 gr. Aftan á skaft- inu eru hinir dönsku stimplar 4: Merki Khafnar með árt. 1796; myntvarðarstimpillinn þá, F.; smiðsstimpillinn sem virðist vera I IK (H og K sdr.), merki Johans Henrichs Kemmerers') (meistari frá 1781—1823);ogsvo mánaðarmerkinu V, sem er hrútsmerkið (20. marz— 20. apríl). — í skrautgreftinum á skaftendanum að aft- an eru stungnir upphafsstaíirnir A. M. S., þ. e. Anna Magdalene Steinbach í Stykkishólmi, sem átt hefir skeið- ina, og síðan hefir skeiðin verið í Thorlaciusarætt þar; síðast átti hana Árni Thorl., Daníelsson Árnasonar Thorl. Sbr. 5388-89 og 5521. 2% Tygilknífur með útskornum tréskafti og í útskornum tré- skeiðum og virðist þetta vera norskt verk frá síðustu öldinni. L. hnífsins er 20,4 sm., skeiðanna 20.3 sm. Þver fyrir egg. Látúnshólkur efst á skeiðunum, virðist ekki upprunalegur. — Átt liefir fyrrum Sig. Magnússon á Skinnastöðum. 3% Gunnar Hinriksson vefari, Reykjavík: Svipa með reyr- skafti og nýsilfurshólkum á báðum endum með útrcnsli á; eirkengur í fremra hólknum og tvöföld leðuról í. L. skaftsins 34,2 sm. og ólarinnar 61 sm. Hefir til- heyrt konu gefandans. Smíðuð um 1880 af Pétri Guð- mundssyni silfursmið á Mýrum i Skriðdal. %(, Hökull úr rauðbrúnu silki og eru ofin í blóm með gulln- um þræði; fóðraður með svartbláu lérefti, grófgerðu. Á baki er gullborðakross, 1. 66, br. 40 sm., og mjóar gullborðaleggingar eru við jaðra, einnig um höfuðsmátt. L. baksins er 86, br. 72 sm., en brjósthluta 1. 76, br. 52,5 sm, mælt eftir miðju. Nær hálfkringlumyndaður að neðan. — Varla yngri en frá 16. öld. Stokkseyrar- kirkju. — Einar Jónsson skósmiður í Reykjavík: Látúnsmillur 10 að tölu, algengar, ferskeyttar og rúðóttar að ofan í miðju, með spaða aftur úr. L. 2,3 sm., br. 1,6 sm. Sbr. nr. 3724, 5282 o. fl. — Sami: Látúnsmilla steypt eftir víravirkismillu, korn- ') Sjá Bernh. Olsen, De kjöbenh. Gnldsm. Mærker, nr. 123.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.