Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 72
72 6699. 6700. 6701. 6702. 6703. 6704. 6705. settri, tigull í miðju, algengt lag. L. 2,6 sm., br. 1,7 sm. Sbr. nr. 3823 o. fl. Vio Sami: Látúnsmilla nær því eins og nr 6698, lítið eitt frábrugðin að ýmsu leyti. L. 2,8 sm., br. 1,7 sm. — Sami: Látúnsmilla, steypt og gagnskorin, blómmynd, eins beggja vegna við miðju. L. 3,1 sm., br. 1,9 sm. Sbr. nr. 2893. 2/io Stefán Eiriksson myndskeri, Reykjavík: Ennislauf steypt úr kopar með útsorfnu verki, fremur lítið og óverulegt, virðist heldur ekki gamalt. L 6 sm., br. 2,7 sm. Sbr. nr. 5306. — Sami: Beinplata tungumynduð, 1. 5 sm, br. mest 2,7 sm., þ. 0,4 sm. Slétt annars vegar, en með útskornu blómi, með upphækkuðu verki, hins vegar, dável skornu. An efa íslenzk og frá síðustu öld. Virðist vera smá loka, líklega af gleraugnahúsum. Sbr. nr. 3710, og virð- ist vera eftir Pál Einarsson í Sogni. — Jóhannes Helgason tréskurðarnemandi, Reykjavík: Hempukrókapör (síðhempupör) steypt úr kopar; er þeim rent saman í miðju svo sem algengt var. Hvor hlut- inn er blóm, með gagnskornu verki. íslenzkt verk frá 17. öld líklega. L. 10,7 alls, br. 3,2 sm. Sbr. nr. 320. 6/10 Altansstjaki, steyptur úr kopar, forn, með gotneskri lög- un, h. 21,8 sm., en virðist vanta neðan af, stéttinanær alla, og ennfremur standinn, sem kertið eða kertaarm- arnir hafa verið á; er þetta sívalur leggur, þverm. 1,7 sm., með þreföldum hnúð á miðju, þverm. 2,7 sm., og 1 við hvorn enda, en undir er nú hvelfd kringla, þverm. 7,3 sm., og á efri enda stór kertisskál, krónumynduð (»kreneleruð«) að ofan, kringlótt, þverm. 7,9 sm. í hana miðja virðist hafa verið fest járnbroddi. — Má ætla að stjaki þessi hafi verið svipaður þeim sem sýnd- ur er á 20. mynd í bók Fr. B. Wallens, Lys og lysstel o. s. frv. Fundinn um 31/2 alin (220 sm.) í jörðu í fornum bæjarleifum við hlöðugröft í Stóra-Dal síðastliðið vor. — Stafbroddur mikill úr járni, 1. 32,9 sm , en þar af hafa um 10 sm. gengið upp í stafinn og er sá hlutinn mjórri og snúinn efst, en allur er broddurinn ferstrendur og um 1,2 sm. að þverm. Við stafsendann hafa verið soðnar á broddinn uppvafðar andfjaðrir, svo að eigi rækist hann æ lengra upp i stafinn. Fundinn um leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.