Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 77
77 6727. 27/io 6728. — 6729. — 6730. — 6731. 80/10 6732. >/„ 6733. 8/u G734. — 6735. — 6Í36. — 6737. — 6738, — Koparmilla litil, spaðinn með óglöggu verki, helzt blóm; 5 göt. L. 2,5, br. 1,5 sm. mest. Koparmilla, nær eins og nr. 6700; 1. 2,7, br. 1,9 sm. mest. Koparmilla, mjög svipuð nr. 6728; 1. 2,7 sm., br. 2 sm. mest. Látúnsmilla, mjög lítil; spaðinn hjartamyndaður með 3 götum og hjartamynduðu opi í miðju. L. 2,3 sm, br. 1.5 sm. — Allar nema nr. 6727 eru millur þessar, nr. 6726—30, mjög slitnar. — Þær eru austan af Fáskrúðs firði. Steinunn Skúladóttir, kennaraskólanum við Reykjavík. Söðuláklœði glitofið, 1. 165 sm., br. 103,5 sm. Á báðum endum eru stórgerð blóm í blómkerum, en á milli er breiður blómbekkur. Umhverfis er og mjór blómbekk- ur. Á öðrum enda eru stafirnir G G, en hinum ártalið 1867. — All-mjög gallað orðið. Skammbyssa gömul, 1. 35 sm.; hlaupið um 20 sm. að lengd og 2,1—3,1 sm. að þverm. Skeftið er úr tré, bog- ið að aftan og gengur langt fram á hlaupið. — Virðist kunna vera frá því um 1800. Gagntekin af ryði. Fanst hér í fjörunni. Jón Guðmundsson, Ægissíðu: Eirkersbrot 4, varla lófa- stórt hvert; 2 úr barminum. Fundin í bæjarhellinum á Ægissíðu og kunna að vera úr sama kerinu og nr. 6213 (og 6214?). Sami: Leirkersbrot, líklega fótur, 1. 6,6 sm., sívalt, þverm. 2,4 sm. að nokkru leyti, 1,6 að sumu; holt inn- an. Fundið s. st. Sami: Steinsnúður stór, en ekki heill, 2 brot; hefir verið 10,2 sm að þverm. og 5,3 sm. að þykt, livelfdur. Gatið hefir verið um 2 sm. að þverm. Ur mógrjóti. Fundinn s. st. Sami: Járnbrot af húfu af fornu áhaldi, sem fundist hefir hér allvíða, en virðist útlent að uppruna, og sem helzt má ætla að verið hafi eins konar hringla á ak- tygjaboga. Sbr. nr. 1106, 1802 o. fl. Þessi húfa hefir 4.6 verið sm. að þverm. Fundin s. st. Sami: Jámbrot, eins konar hylki með nagla í gegn. Máske af skrá. Fundið s. st. Sami: Járnbrot af einhverju, sem verið hefir sívalt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.