Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 91
91
Jónsson sýslumaður; frá Guðlaug Jónsdóttir, kona Sigurð-
ar sýslumanns Jónssonar; Þorvarður Kjerúlf læknir; Kar-
ólína Kjerúlf, fyiri kona Þorvarðar læknis, dóttir Einars
Sæmundssonar í Brekkubæ í Reykjavík; Guðni Guðmunds-
son læknir á Borgundarhólmi; dr. Þorvaldur Thoroddsen;
dr. Björn M. Ólsen; Jón E. Jónsson stúdent, frá Steinnesi;
Nikulás Runólfsson kennari við polyteknista skólann í
Khöfn; Símon Johnsen verzlunarstjóri; Steingrímur John-
sen söngkennari; Ole Finsen póstmeistari; Benedikt Gabr-
iel Jón8Son smáskamtalæknir; séra Sveinbjörn Eyjólfsson
i Árnesi; Guðrún Ólafsdóttir (og Vatnsenda-Rósu), kona
séra Sveinbjarnar i Árnesi; séra Gunnlögur Halldórsson
frá Hofi; Eiríkur prófastur Kuld; séra Björn Stefánsson
frá Sandfelli; séra Magnús Skaptason, — fór til Vesturheims.
454- 12/9 Frú Margrét Guðmundsdóttir í Kaupmannahöfn: Ljós-
74. myndir af þessum mönnum: Jakob Thorarensen kaup-
maður; Þorvaldur Sivertsen i Hrappsey; Jón Guðmunds-
son ritstjóri og alþingism.; Bergur Thorberg landshöfðingi;
Konráð Gíslason háskólakennari; mag. Benedikt Gröndal;
Skapti Jósepsson ritstjóri og kona hans, Sigríður Þorsteins-
dóttir; Matthías Jochumsson prestur; Björn Jónsson rit-
stjóri og ráðherra; séra Þorvaldur Bjarnarson á Melstað;
Kjartan prófastur Einarsson í Holti; séra Finnbogi Rútur
Magnússon. Ennfremur þessar ljósmyndir, gerðar eftir öðr-
umeldri: Magnús Stephensen konferenzráð (sbr. nr. 91);
Finnur Magnússon prófessor (eins og nr. 94, sbr. nr. 38);
Sveinbjörn Egilsson rektor (eins og nr. 66, sbr. nr. 86);
Magnús Stephensen konferenzráð (sbr. nr. 57); Jón Thor-
steinson (sbr. nr. 52); Þormóður Torfason (sbr. nr. 47);
Guðm. sýslum. Ketilsson (sbr. nr. 32); Jón Ólafsson frá
Svefneyjum (sbr. nr. 29); Arngrímur prestur Jónsson hinn
lærði (sbr. nr. 10).
Allar þessar ljósmyndir eru um 10X6 sm. að stærð.
475. 25/9 Prófessor F. C. B. Dahl í Kaupmannahöfn: Séra Gísli S.
Thorarensen, mynd dregin á pappír og nokkuð lituð með
vatnslitum; merkt J. D. 1845. Fyrir neðan myndina er
ritað nafn Gísla, sennilega eigin hendi. Myndin er í frum-
legri umgjörð og gler fyrir; st. 21,3X16,3 sm.
476. — Prófessor Jón Helgason í Reykjavík: Tómas prófastur
Sæmundsson á Breiðabólstað, upphleypt andlitsmynd, steypt
úr gipsi, gerð eftir marmaramynd Bissens á legsteini séra
12*