Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 91
91 Jónsson sýslumaður; frá Guðlaug Jónsdóttir, kona Sigurð- ar sýslumanns Jónssonar; Þorvarður Kjerúlf læknir; Kar- ólína Kjerúlf, fyiri kona Þorvarðar læknis, dóttir Einars Sæmundssonar í Brekkubæ í Reykjavík; Guðni Guðmunds- son læknir á Borgundarhólmi; dr. Þorvaldur Thoroddsen; dr. Björn M. Ólsen; Jón E. Jónsson stúdent, frá Steinnesi; Nikulás Runólfsson kennari við polyteknista skólann í Khöfn; Símon Johnsen verzlunarstjóri; Steingrímur John- sen söngkennari; Ole Finsen póstmeistari; Benedikt Gabr- iel Jón8Son smáskamtalæknir; séra Sveinbjörn Eyjólfsson i Árnesi; Guðrún Ólafsdóttir (og Vatnsenda-Rósu), kona séra Sveinbjarnar i Árnesi; séra Gunnlögur Halldórsson frá Hofi; Eiríkur prófastur Kuld; séra Björn Stefánsson frá Sandfelli; séra Magnús Skaptason, — fór til Vesturheims. 454- 12/9 Frú Margrét Guðmundsdóttir í Kaupmannahöfn: Ljós- 74. myndir af þessum mönnum: Jakob Thorarensen kaup- maður; Þorvaldur Sivertsen i Hrappsey; Jón Guðmunds- son ritstjóri og alþingism.; Bergur Thorberg landshöfðingi; Konráð Gíslason háskólakennari; mag. Benedikt Gröndal; Skapti Jósepsson ritstjóri og kona hans, Sigríður Þorsteins- dóttir; Matthías Jochumsson prestur; Björn Jónsson rit- stjóri og ráðherra; séra Þorvaldur Bjarnarson á Melstað; Kjartan prófastur Einarsson í Holti; séra Finnbogi Rútur Magnússon. Ennfremur þessar ljósmyndir, gerðar eftir öðr- umeldri: Magnús Stephensen konferenzráð (sbr. nr. 91); Finnur Magnússon prófessor (eins og nr. 94, sbr. nr. 38); Sveinbjörn Egilsson rektor (eins og nr. 66, sbr. nr. 86); Magnús Stephensen konferenzráð (sbr. nr. 57); Jón Thor- steinson (sbr. nr. 52); Þormóður Torfason (sbr. nr. 47); Guðm. sýslum. Ketilsson (sbr. nr. 32); Jón Ólafsson frá Svefneyjum (sbr. nr. 29); Arngrímur prestur Jónsson hinn lærði (sbr. nr. 10). Allar þessar ljósmyndir eru um 10X6 sm. að stærð. 475. 25/9 Prófessor F. C. B. Dahl í Kaupmannahöfn: Séra Gísli S. Thorarensen, mynd dregin á pappír og nokkuð lituð með vatnslitum; merkt J. D. 1845. Fyrir neðan myndina er ritað nafn Gísla, sennilega eigin hendi. Myndin er í frum- legri umgjörð og gler fyrir; st. 21,3X16,3 sm. 476. — Prófessor Jón Helgason í Reykjavík: Tómas prófastur Sæmundsson á Breiðabólstað, upphleypt andlitsmynd, steypt úr gipsi, gerð eftir marmaramynd Bissens á legsteini séra 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.