Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 18
Skjaldarmerki íslands. Nokkrar athogasemdir. I ritgerð sinni um merki íslands, í Andvara 1883, benti Pálmi yfirkennari Pálsson á það, að þorskurinn í skjaldarmerkinu var á dönskum myntum jafnan sýndur óflattur frá því 1591 til 1624, en upp frá því, og á nokkrum ártalslausum myntum frá ofanverðum dögum Kristjáns 4., var hann sýndur flattur. Einnig benti hann á, að þorskurinn á innsigli íslands frá 1593 (nr. 4390 í Þjóðmenningar- safninu) virðist vera óflattur.1) Aleit Pálmi af þessu, að skjaldar- merkið hafi í fyrstu, eða frá miðri 16. öld og síðan um þrjá aldar- fjórðunga, verið með mynd af óflöttum þorski, en síðan hafi merkinu verið breytt, þorskurinn sýndur flattur. Pálmi sýnir á 2. mynd í ritgerð sinni skjaldarmerki íslands með flöttum þorski eftir mynd í Landoámu, sem prentuð var í Skálholti 1688. En þessi mynd af skjaldarmerkinu var orðin gömul þá er hún var notuð á Landnámu þessa. Myndarmótið er til enn, nr. 445 í Þjóðmenningarsafninu, og tekur Sigurður málari Guðmundsson það fram í Skýrslu um Forngripasafn Islands II, bls. 50—51, að með því sje prentuð skjaldmerkismyndin í Enchiridion, Hólum 1600 og Anatome Blefkeniana, Hólum 1612. En myndarmótið er enn eldra: Skjaldmerkismyndin aftan á titilblaði sálmabókarinnar, sem Guð- brandur byskup Þorláksson gaf lít 1589, er prentuð með því. Eldra er það heldur ekki, þvi að í það er skorið það ártal: 89. Það hefir verið alveg nýtt er það var notað á sálmabókina og er sennilegast, að mér virðist, skorið af Guðbrandi byskupi sjálfum.2) Mynd þessi á sálmabókartitilblaðinu er mjög skýr að öllu leyti, en nú er mótið, ‘) Sbr. ennfr. ritgerð Pálma í Andvara 1898, bls. 248—49. s) Mynd þessi, bin fyrsta, er gerð var með þessu myndarmóti nýju, mun nú ekki annars staðar til vera en á þvi eina eintaki, sem til er af titilblaði sálmabókar- innar, og hefir nú Þjóðmenjasafnið fengið nákvæma eftirmynd (ljósmynd) af því til þess að setja framan við það eintak, sem safnið á af sálmabók þessari (nr. 1673 i Þjóðmenningarsafninu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.