Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 56
56 sýslu; kvað hafa verið þar lengi. Heil, en nokkuð gölluð orðin og hefir nú verið bundin inn og endurbætt. 6617. — Séra Lárus Halldórsson, Breiðabólsstað: Leikfang, smiðað úr tré, fundið vorið 1912 í litlum hellisskúta í Sáms- staðaskógi; hlaðið var steinum fyrir hellismunnan, þar sem þetta var inni í, og voru steinarnir mosavaxnir. Þetta er hús, hæð 29 sm. með miklum og margbrotn- um útbúningi, skorðað á ferhyrnt spjald, 30X22,5 sm. að stærð. Fyrir framan húsið er mannlíkan, sem hreyfa má á höfuðið með þræði, er liggur inn í húsið, en ann- ars verður nú ekki séður vel allur útbúningurinn á þessu þareð það er orðið sundurlaust og stirt af elli. Mun vera frá fyrri hluta síðustu aldar. Hefir verið málað með ýmsum olíulitum, sumpart margmálað. 6618. 12/3 Reiði með miklum látúnsbúningi, tvöfaldur, 1. 51 sm., hvor ól 2—3,6 sm. Á fremri endum eru koparhringjur i látúnssviptum og á aftari endunum eru þynnur, beygð- ar yfir endana Nær miðju er reiðaskjöldur og spaðar út frá. Fyrir framan hann eru 2 látúnsþynnur, grafn- ar, á hvorri ól, ferhyrndar, stærð 3,5 á hvorn veg; eru ljón og hjörtur á þeim fremri, blóm og fuglar á þeim aftari. Fyrir aftan reiðaskjöldinn eru og 2 látúns- þynnur, ferhyrndar, á hvorri ól; hinar fremri líkar þeim fyrri að stærð, en hinar aftari 3,6 sm. að 1. og 1,9 sm. að breidd. Látúnsbólur eru og settar á til prýði. Skjöldurinn er 10,3 sm. að þverm., allur grafinn ofan; eru á honum greinar í sívafningum og smjúga ljón í gegnum (sbr. nr. 3225; 3151, 5235; 770). Um- hverfis er letrað með latínuletri, upphafsstöfum: FETT- ANH KIJS EG FAXA IOR SEM FIMVR ER OG LEND- FAGVR ÞA LIKAR MIER 1645. — Spaðarnir eru 8teyptir úr kopar, hjartamyndaðir, 1. 11,4 sm., br. 8,6 sm.; þeir eru með gagnskornu verki, mjög haglega smíðaðir, og allur er reiðinn vandaður. Hann er senni- lega yngri en skjöldurinn, líklega frá 18. öldinni. Sbr. nr. 4376 o. fl. 6619. 19/3 Forstöðumaður safnsins: Scerðsrnynd, gerð af séra Helga Sigurðssyni á Melum árið 1876 eftir gömlum uppdrætti, er hann hafði komist yfir er hann var í Bessastaða- skóla 1835—40. Sverðið fanst árið 1781 í steinskriðu fyrir norðan Esjuberg; það var 9 kvartil (78,5 sm.) á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.