Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 23
28 má: fálkinn er á flugi og sér á aðra hlið hans og neðan á þann vænginn, sem að snýr, en fram undan honum sér á hinn vænginn lítið eitt og á vængbroddinn sömuleiðis, uppyflr þann sem að snýr. Fuglinn flýgur upp á við og er stefna búksins hér um bil eins og í línu á milli efra horns hægra megin og neðra horns vinstra meg- in. Báðir fætur eru með kreptum klóm og er sá sem að snýr nær beint niður, en hinn nokkuð kreptur fram. Jaðarfjaðrirnar á vængj- unum ýfast upp og er fálkamyndin lielzt að því leyti skjaldmerkis- leg, en annars fremur eðlileg eða náttúrufræðisleg. Þegar skjaldarmerki voru var breytt 1903 með konunglegri fyrirskipan í samræmi við óskir þjóðarinnar, og fálkinn tekinn upp, virðist að eðlilegast og sanngjarnast hefði verið, að hafa þá fálka- mynd á skjaldarmerkinu, sem upphafsmaður þess, Sigurður málari Guðmundsson, hafði komið fram með, og það því fremur þar sem hún var búin að vinna sér 30 ára hefð og landsmönnum geðjaðist að henni. En fráleitast var að breyta þannig frá henni eins og gert var, að hafa fálkamyndina sitjandi og eins og hún eigi að vera fuglfræðislega rétt mynd af fálka. í raun réttri er hún ekki eðlileg fálkamynd og því að hvorugu leytinu góð eins og hún er1). Það ætti því í alla staði vel við að breyta skjaldarmerki voru dálítið aftur, fá viðurkenda aðra fálkamynd, hina upphaflegu og ís- lenzku, þá sem upphafsmaður þessa skjaldarmerkis gerði og unnið hafði sér helgi hjá þjóð vorri. *) Thiset farast þannig orð nm þessa fálkamynd (hls. 183): „Saaledes som denne Falk er udfört til det nye Islands Vaaben, egner den sig saavist ikke til Mönstertegning i en heraldisk Lærebog, simpelthen fordi den ikke navngivne Kunst- ner, som har udfört den, ikke har havt mindste Begreb om Heraldik, hans övrige kunst- neriske Dygtighed ufortalt. Han har, som enhvor af den officielle Gjengivelse kan se, tegnet en natnrtro Falk ret op og ned, der kun mangler en Pind at sidde paa for at gjælde for fortræffelig udstoppet. Nu sidder den, heraldisk set, og træder sig selv paa Tæerne“. 11.—13. II. 1916. Matthias Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.