Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 13
13 eftir Brynjúlf. — Sumarið 1896 fór Brynjúlfur um Mýra-, Hnappa- dals- og Snæfellsness-sýslur og safnaði ýmsum frásögnum um fornar rústir og örnefni, sem alt kom í næstu Árb., 1897, og í hcnni var ennfremur góð lýsing .4 hinni síðustu útbrotakirkju, er hór var. Var það sérlega þakkarvert, að Brynjúlfur skrifaði þá grein og lét smíða eftirmynd þá af kirkjunni, er hann gaf Forngripasafninu (nr. 4101); — aðra eftirmynd fullkomnari lét hann smíða íimm árum síðar og fékk safnið hana líka (nr. 4803). í næstu Árb., 1898, kom skrá um eyðibýli í Rangárvallasýslu; hafði hann sumarið áður, 1897, farið um Rangárvallasýslu nokkuð, en 1. vikuna í ágúst fór hann fyrir félagið með Daniel Bruun til þess að visa honum á nokkur af eyðibýlum þeim, er hann hafði sagt frá í eyðibygðunum fornu í Árnessýslu. Næsta sumar, 1898, var hann aftur sendur af félaginu með Daniel Bruun vestur í Barðastrandar- sýslu til þess að skoða dysjarnar fyrir Berufjarðarbotni og Þorska- fjarðar-þingstað o. fl. Var nokkuð um þetta ferðalag í Árb. 1899. Ekki fór Brynjólfur í annað sinn út á Vestfjörðu og lokið var nú samvinnu hans og Daniels Bruuns. Brynjúlfur fór næsta sumar, 1899, fyrst austur í Rangárvallasýslu og athugaði ýmislegt viðvíkjandi Njálu. Þá skoðaði liann og hella á Geldingala^k og Ægissíðu, og skálann forna á Keldum. Seinna um sumarið fór liann kringum Snæfellsnes og kom í næstu Árb., 1900, frarn með ýmsar góðar og gagnlegar athugasemdir frá þessum ferðalögum. í sömu Árb. skrif- aði hann ennfremur grein um höfðaletur og fylgdu myndir af því eftir hann með. Um 1890 fanst við hlöðugröft í Hörgsdal í Þingeyjarsýslu forn bygging í jörðu, er menn vegna bæjarnafnsins gizkuðu á að mundi hafa verið hörgur. Loks 10 árum síðar, sumarið 1900, verður úr því að Brynjúlfur færi norður í Þingeyjarsýslu og spyrðist nánar fyrir um fund þennan. Brynjúlfur fékk glögga skýrslu af bóndan- um í Hörgsdal um fundinn og birti hana ásamt ýmsum fleiri at- hugasemdum frá þessari norðurför sinni í Árb. 1901; m. a. lýsti hann þingstöðunum fornu og hoftóftinni á Hofstöðum við Mývatn og voru skýrslur þessar mikið fróðlegar. Brynjúlfur fór í þessari ferð lengst norður er hann fór nokkru sinni, en það var norður í Mý- vatnssveit. Norður i Norður-Þingeyjarsýslu fór hann aldrei. Sumarið eftir, 1901, ferðaðist Brynjúlfur um Rangárþing enn á ný, og komu í næstu Árb., 1902, mjög góðar greinir um athuganir hans þar, einkum viðvíkjandi vatnsföllunum þar o. fl. í sambandi við Njálu. Eru athuganir þessar með því merkilegasta, er Brynjúifur skrifaði í þessum efnum. I sömu Árb. kom og skýrsla um nokkur af hinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.