Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 40
40 afhendingarskrá Brynjólfs byskups, að Jón í Oddgeirshólum, sem talinn er að hafa verið hagur maður, hafi smíðað öxina að forlagi Brynjólfs byskups og gefið hana »S. Petri«, og fengið auknefnið Remegia upp frá þvi. Gjöfin er vitanlega mjög einkennileg og um- mælin í afhendingarskránni skrifuð að hálfu leyti í spaugi. En skýrslan með vísunni um öxina, að hún hafi verið gerð að forlagi Brynjólfs byskups, skýra hvernig á gjöíinni stendur og að málið er alt fremur gaman en alvara. í öðru lagi mun óhætt að gera ráð fyrir þvi, að þessi nýja, eftirgerða öxi hafi ekki verið smiðuð eftir neinni fornri exi, er þá hafi til verið og verið talin hin forna öxi Skarphéðins, Rimmugýgur, heldur hafi hún verið gerð eftir lýsing- unni í Njálssögu af Rimmugýgi. Að sú forna öxi Skarphéðins hafi verið til á 17. öldinni, er allsendis ótrúlegt, en vitanlega gat ein- hver gömul öxi þá verið til, sem sú saga fylgdi að væri Rimmu- gýgur Skarphéðins. í rauninni skiftir þvi litlu, hvað orðið hefir um þessa öxi, sem Brynjólfur byskup fékk Jón í Oddgeirshólum til að smíða og gefa, en óhætt mun að gera ráð fyrir að það hafi verið hún, sem Jón Vidalín sendi Raben stiftamtmanni 1720 og ennfremur hún, sem Eggert Olafsson sá í Skálholti 1752 og var þar samkvæmt kirkju- gripaskránum 1747, 1754 og 1785, því að Raben sendi öxina ásamt 14 af minnishornunum aftur til Fuhrmanns amtmanns 1723* 1), og er ekki líklegt að á síóari hluta 18. aldarinnar hafl verið komin 2. eða 3. »Remegian«. Raben hefir líklega aldrei látið hana á »Kunst- kammeret«, því að þaðan hefði hún varla verið tekin út aftur, fremur en þau 4 af minnishornunum, sem hann lét þangað og eru nú í þjóðmenjasafni Dana (Nationalnmseet, 2. afd.)2). Það mun mega fullyrða, að frá »Kunstkammeret« kom engin öxi til »National- museet«, sem bæri nafnið Rimmugýgur (eða Remegia) og þar er nú engin öxi með því nafni né með þeirri lögun, sem var á þeirri »Remegia«, er Steingrimur byskup hefir skrifað, að fengin hafi verið Grími Thorkelin í hendur 31. des. 1804 (Árb. 1893, bls. 81)®). Hafl ') Sbr. bréfin um hornin og öxina i Ævisögu Jóns Þorkelssonar, Rvik 1910, I, bls. 9—18 (nmgr.). s) Nr. 10537, 10549 (2 hrútshorn) og 10550; sjá um þau i Jörgen Olrik, Drikke* horn og Sölvtöj, Khavn 1909. 3) TJm það hefi eg fengið vissu með bréfi forstöðumannsins fyrir 2. deild þjóð- menjasafns Dana, dags. 11. des. 1913. íslendingar i Höfn höfðu oft spurt eítir Rimmugýgi i safninu, en þeim svarað, að hún væri þar ekki svo kunnugt væri. Er eg kom á safnið haustið 1913 sagði forstöðumaður þess mér frá þessu og spurðist fyi'ir um hvernig þegsu væri farið og hversu öxi þessi ætti að líta út. Sendi eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.