Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 38
38 skriflega viðurkeuningu frá Raben um það, að hann hafi tekið við minnishornunum og »ad liann hafe lated þau færa upp a Kongl. Majst. Konst-Camers«. Samkværat þessum heimildum verður þá ekki annað ætlað en að öxin hafi komist í hendur Raben stiftamtmanni; víst er um það, að minnishornin komust í hendur honum, og ekki virðist ástæða til þess að ætla annað um öxina, með því að Jón byskup Vídalín bein- línis segist senda hana með hornunum og hennar er enn fremur ekki getið meðal eigna kirkjunnar í úttektinni 1722. Þess vegna mætti ætla, að dagar öxarinnar væru taldir hér á landi. En ekki er því að heilsa; öxin virðist hafa verið send aftur1) og kemur eins og deus ex machina við afhending Skálholtsstóls 31. júlídag 1747, er Olafur byskup Gíslason tók við. Þar er öxin talin i eignum kirkjunnar með þessum orðum: »öxenn Remegi með Jarnbeslegnu Treskaffte upp til mids«. Þessi grein úttektarinnar kemur einnig heim við það, sem stendur í ferðabók Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar: »En öxe, eller Hellebard, viises paa Skalholt, og berettes at være Remmeggia, som den Helt Skarphedin eiede . . . öxen er meget formindsket og bortrustet; Skaftet er af Rödegran, 3l/4 Alne langt, og beslaget med Jærn« (Reise igiennem Island, Kh. 1772, bls. 1034). í úttekt Skálholtsstaðar og -kirkju eftir Olaf byskup Gíslason þann 10. septemberdag 1754 er öxin enn nefnd í eignum kirkjunn- ar: »öxenn Remegi med Jarnslegnu skaffte upp til mids«. Slíkt hið sama í úttekt 29. ágústdag 1764, er Sigurður Sigurðsson lét af ráðsmennsku, »Og öxen Remigi«. Og enn i úttekt Skálholtsstóls og -kirkju 21. júlí 1785, »öxen Remigia.« í kirkjustól Skálholtskirkju er öxin enn talin fylgja kirkjunni í vísitázíu Torfa prófasts Jónssonar 12. septbr. 1799, »Remigia edr Skarphedinsöxe« (sjá kirkjuskjalasafn Landsskjalasafnsins, VI. 12. A., bls. 16). En í næstu vísitázíu, sem fór fram 1805, er öxarinnar ekki getið, og hefir hún þá verið komin í hendur Grími Thorkelin. Páll Eggert Olason. *) Öxin var áreiðanlega send aftur, sbr. athugas. hér á eftir. M. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.