Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 5
5 býsna nýstárlegt að sjá slíkt eftir ungan og þá nær óþektan alþýðu- mann. En eigi að síður gleymdist það fljótt. Hér er ekki rúm til þess að rekja að neinu leyti efni þess, og þess gerist því síðurþörf, sem höfundurinn sjálfur breytti síðar skoðun sinni á mörgu því, sem kvæðið er um gert. Kvæði þetta er þó merkilegt í sinni röð, eftir því sem á stóð. — Annað helzta rit Brynjúlfs heimspekilegs efnis er í óbundnu máli og heitir »Saga hugsunar núnnar uvn sjálfan mig og tilveruna«. Það rit hafði hann lengi í smíðum, og lauk fyrst við það á gamalsaldri. Það kom út 1912. Þar sem rit þetta á að taka yfir alla tilveruna má nærri geta, að margt kemur þar til greina. Þar er og margt vel og skarplega hugsað. En þó að höf. áður en hann lauk við þetta væri orðinn kunnugri ýmsum heimspekilegum ritum, en þá er hann á yngri árum sínum samdi Skuggsjá og Ráð- gátu, hefir hann þó ekki tekið mikið tillit til þeirra, en farið að mestu sínar eigin leiðir. Það er í rauninni merkilegt að sjá, hvað gáfaður maður, sem engrar heimspekilegrar mentunar hefir notið, kemst með þeirri aðferð, sern hér er höfð, og það án þess að tillit sé tekið til þeirrar niðurstöðu, sem hann hefir komist að. Sú niður- staða fullnægði honum sjálfum nokkurn veginn, og sjálfsagt fleirum. Hér hefir hann enn, eins og fyrrum í Skuggsjá og Ráðgátu, reynt að samríma rökvísindi og kristna trú, en það hlutverk liefir reynst fleirum en lionum næsta torvelt. Hér er ekki rúm til að fara fleiri orðum um þetta merkilega rit, enda tel eg mér ofvaxið að rita svo rækilega um það, sem vert væri. En vonandi verður einhver fær- ari til þess, þó að síðar verði. Töluvert var Brynjúlfur hneigður fyrir allskonar duhpeki. Þegar spíritisminn kom hér til sögunnar fanst honum mjög til um hann. Og þegar hér fór að bóla á hinni svo-nefndu guðspeki tók hann þegar einnig ástfóstri við hana. En ekkert mun hann hafa ritað um þessi efni. I ýmsum greinum ndttúruvísindanna var hann furðu vel að sér, svo sem í eðlisfrœði. En einkum lagði hann þó stund á grasafrœði og jarðfrœði. Þegar á unga aldri lærði liann af grasafræði Odds Hjaltalíns að þekkja margar blómplöntur, og hvenær sem færi gafst um þær mundir gerði hann ýmsar grasaathuganir. — Ilvað hann hefir numið í jarðfræði er mér ókunnugt. En um margt þesskonar gerði hann sér hugmyndir, er fóru oftast furðu nærri því, sem merkir jarðfræðingar hafa síðar komist að raun um með athugunum sinum. Lítið sem ekkert hefir hann þó ritað um þessi efni, nema að því leyti sem hann stundum víkur að þesskonar í fornleifarann- sóknum sínura.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.