Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 12
12 hefir verið, er nú er eyðibýli þetta, hefir verið fyrir innan Hrings- gil, sem Brynjúlfur álítur vera Grímsgil hið forna, og segir að stund- um sé nefnt ennþá Grímsgil, en samkvæmt Lnb var land Gríms alt fyrir utan Grímsgil. En hér skal ekki farið nánar út í þetta mál. Með þessum 4 ritgjörðum hafði Brynjúlfur sýnt það, að hann hafði mikinn áhuga á rannsókn sögustaða og á því að bera frá- sagnir Lnb. og annara fornrita saman við landsháttu, örnefni, forn- tóftir og munnmæli, sem nú fyrir fundust. Sigurður fornfræðingur Vigfússon var fallinn frá og alt það prentað, er hann hafði látið eftir sig af fornfræðislegum ritgjörðum. Pálmi Pálsson, er tekið hafði við Forngripasafninu eftir Sigurð, komst ekki til að ferðast til rannsókna upp um sveitir né safna sagnafróðleik á þessum árum, enda varð hann brátt skólakennari. Hér mun því enginn hafa ver- ið líklegri til að taka upp verkefni félagsins en Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. Á aðalfundi 1893 skýrði stjórn félagsins frá því, að hún hefði samið við hann um »að rannsaka sögustaði og spyija upp forngripi«, og sama sumarið fór Brynjúlfur sínar fyrstu ferðir fyrir félagið um Árnessþing, Rangárþing og Skaftafellsþing alt aust- ur fyrir Kúðafljót.’) Komu ýmsar greinir um þessar rannsóknir í Árb. næsta ár, 1894, m. a ýmislegt um Skálholt og grafskriftirnar á legsteinunum þar og í Bræðratungu, um hoftóftir í Úthlið og Fjalli á Skeiðum, um þingstaðina í Laugartorfu í Haukadal, Árnesinu, Leiðvelli og Þingskála, um Þórsmörk o. fl. Ennfremur grein (frá rannsókn 25. ág. 1888) um Grettisbæli í Sökkólfsdal, þar sem enn sér skálatóft Grettis. Næsta sumar, 1894, fór Brynjúlfur norður í Húnavatnssýslu og komu í Árb. 1895 ýmsar góðar athugasemdir frá þeirri ferð og um fleira annars staðar, m. a. grein sú um »bæ Þórodds goða«, er minst var á hjer að framan, þar sem Brynjúlfur bendir á »að meiri líkur séu til þess, að sá »bær Þórodds goða«, sem hætt var við að jarð- eldurinn mundi hlaupa á árið 1000, hafi verið að Hrauni heldur en Hjalla«. — Sumarið 1895 fór Brynjúlfur um afrétti í Árnessýslu og rannsakaði fornar bygðarleifar og ennfremur rannsakaði hann sam- sumars fornar eyðibygðir i Mýrasýslu. Þessar rannsóknir voru liinar þörfustu. Birtist skýrsla um þær í Árb. 1896 og ýmsar fleiri greinir ‘) Samkvæmt reikningi félaggins fyrir 1893 hafa honum verið greiddar 70 kr. fyrir þessar ferðir; en ekki hafði félagið ætlast til aö Brynjúlfnr ferðaðist meira en 11—12 daga fyrir þá npphæð. Eftirleiðis var honum jafnan áætluð iík borgun, (6 kr. á dag) og ákveðin öll sú upphæð fyrirfram, sem félagið mátti verja til ferðalag- anna hvert sumar. En oft og einatt urðu ferðir Brynjúlfs fleiri daga en honum hafði yenð áskilin borgun fyrir af félaginu og lét hann það þá njóta góðs af þvi jafnan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.