Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 80
80 un á kirkjuklukkum beri vott um mjög háan aldur þeirra og komi ekki fyrir eftir lok 12. aldar. Hjer á landi eru nokkrar klukkur aðrar með þessari fornu lögun. 6744. I8/ii Himinn yfir prédikunarstól, smíðaður úr furu, flatur og með strikuðum listum umhverfls, í lögun sem rúmur helmingur af átthyrningi, fimm hliðarnar heilar; þverm. 90,3 sm., sbr. 65,5 sm. Listarnir eru með ýmsum litum, rauðir, blásvartir, mógulir og grænir, en flötur- inn á milli er blásvartur og á honum miðjum hvít dúfu- mynd útskorin, sem á að tákna »heilagan anda«. Um- hverfis á listanum neðsta er letrað: LÁTED CHRISTI ORD RYKUGLEOA BYGGIA — MEDAL YDAR I ALLRE VITSKU. Col: 3. v. 16. Á miðlistanum stend- ur ANNO | Sps I: T: S: | 1748. J. T. S. eiga að vera upphafsstafir séra Jóns Þorgrimssonar prests á Hálsi 1739—95 (d. 1798), en úr Hálskirkju í Fnjóskadal er þessi himinn. Með fyigir sívalt kefli og 2 fjalir við það festar; hefir þetta verið fest ofan á himininn og hann hangið í því í kirkjuloftinu. Nú eru himnar mjög óvíða yfir prédikunarstólum, en voru áður algengir. 6745. — Ljósahjálmur úr tré og járni; leggurinn er rendur út, 1. 24,5 sm., með kúlu neðst, þverm. 9;8 sm.; rent typpi niður úr og útskorinn hani sitjandi uppi á. Utan á legginn eru negld 4 útskorin eyru, með mannshausum á, í endurlifnunarstíl; 1. 20 sm. upp og ofan, standa um 6,5 sm. út frá kúlunni. Fyrir ofan ennið á manns- andlitunum er stungið ljósslilju úr járni í hvert eyrað. Þær eru slegnar og með S-lögun, fremur klúrt smiðaðar. Ljósin hafa staðið um 17 sm. út frá eyrunum; kerta- skálarnar eru um 6 sm. að þverm. Upp úr baki han- ans er kengur úr járni og hringur í. Járn alt hefir verið svart, en tréð málað ýmsum litum, sem nú eru að mestu leyti af; ber þó allmikið enn á rauðum lit, er virðist hafa verið aðal-liturinn. Eina af ljósaliljunum vantar. Hjálmurinn virðist vera útskorinn, og er má- ske að öllu leyti smíðaður af sama manni, sem skorið hefir nr. 966, hinn ófrýnilega haus, og allmargt, sem enn er til í kirkjum um Eyjafjörð og Þingeyjarsýslu, einkum prédikunarstólar. Er á þessu öllu íslenzkt verk og virðist vera frá því um 1600. Frá s. st. og nr. 6744. 6746a-b. — Myndir 2 útskornar úr birki og málaðar ýmsum litum;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.