Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 89
8Ö 345. Erlendur Pálrnaeon dannebrogsmaður i Tungunesi (Sf. III. 10); 346. Þórður Sveinbjörnsson hóyflrhómari (Sf. V. 1); 347. Sæmundur Eyjólfsson cand. theol. (Sf. V. 11); 348. Þorsteinn Daníelsson umboðsmaður á Skipalóni (Sf. V. 12); þessi 5 eru mjög misstór 4 X 3,5—7,5 X 6 sm. öll þessi mypdamót eru zinkplötur, á tré nær allar. — 349. Odd- geir Stephensen konferenzráð (Sf. II. 4. A); 350. Páll Ólafs- eon skáld (Sf. II 5); 351. Guðbrandur Þorláksson byskup, gerð eftir nr. 16 (Sf. II. 6); 352. J. M V. Nellemann ráð- heTra (Sf. II. 7); 353. Séra Daníel Halldórsson prófastur (Sf. H. 10); 354. Japetus Steenstrup prófcssor (Sf. II. 12); 355. Séra Eiríkur Briem prófessor (Sf. III. 4); 356. Ari Magnússon sýslumaður og Kristín Guðbrandsdóttir kona hans í Ögri (Sf. III. 9), eftir nr. 3108 i Þjms. Þessi 8 eru um 9—10 X 8 sm. flest. 357—65. Myndamót 9 alþingis- manna: Séra Benedikt Kristjánsson, Einar Ásmundsson i Nesi, séra Sigurður Gunnarsson (Sf. III 1), Klemens Jóns- son landritari, Dr. phil. Jón Þorkelsson landsskjalavörður (Sf. III. 2), Jón Jónsson frá Sleðbrjót, Guðjón Guðlaugseon (Sf. III. 3), Þorleifur Jónsson póstafgreiðslumaður og Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri (Sf. III. 5); þessi 9 eru 8X6 sm að stærð. — 366. Séra Matthias Jochumsson (Sf. VI. 3); 367. Eiríkur Jónsson garðprófastur (Sf. VI. 5); þessi 2 um 8X7 sm. — 368. Dr. phil. Björn M. Ólsen prófessor (Sf. V. 2); 369—70. Dr. phil. Hallgrímur Scheving yfir- kennari og Bjarni Johnsen rektor (Sf. V. 3); 371. Þorsteinn Jónsson Jæknir (Sf. V. 5); 372. Þorleifur Kolbeinsson danne- brogsmaður á Háeyri (Sf. V. 6); 373. »Brynjólfur Sveins- son byskup« (að áliti útg. Sf. V. 7); stærð þoasara 6 síð- ustu um 6,6 X 6 sm. — 374. Sigríður Magnúsdóttir stift- amtmannsfrú (Sf. IV. 7); 375. Séra Hannes Stephensen prófastur (Sf. IV 8); 376. Sigurður Breiðfjörð skáld (Sf. IV. 12); stærð þessara þriggja um 6—7 X 4,5—5,5 sm.; 377—78. Þorbjörn Ólafsson bóndi á Steinum og Jón Tóm- asson bóndi í Hjarðarholti (Sf. III. 11); 379—81. Einar B. Guðmundsson dannebrogsmaðar á Hraunum, séra Jón Jóns- son og Björn Bjarnarson í Grafarholti (Sf. III. 12); þessi 5 síðustu eru 5 X 4,5 sm. að stærð, en öll eru þessi mynda- mót, er nú hafa verið talin síðast, nr. 349—81, skorin úr tré. — 382. Kristján IX. konungur (U. í. II. 4), stærð 7,4 X 5,6 sm.; 383. Lárus Sigurjónsson skáld (U. I. II. 6)< 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.