Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 89
8Ö
345. Erlendur Pálrnaeon dannebrogsmaður i Tungunesi (Sf.
III. 10); 346. Þórður Sveinbjörnsson hóyflrhómari (Sf. V. 1);
347. Sæmundur Eyjólfsson cand. theol. (Sf. V. 11); 348.
Þorsteinn Daníelsson umboðsmaður á Skipalóni (Sf. V. 12);
þessi 5 eru mjög misstór 4 X 3,5—7,5 X 6 sm. öll þessi
mypdamót eru zinkplötur, á tré nær allar. — 349. Odd-
geir Stephensen konferenzráð (Sf. II. 4. A); 350. Páll Ólafs-
eon skáld (Sf. II 5); 351. Guðbrandur Þorláksson byskup,
gerð eftir nr. 16 (Sf. II. 6); 352. J. M V. Nellemann ráð-
heTra (Sf. II. 7); 353. Séra Daníel Halldórsson prófastur
(Sf. H. 10); 354. Japetus Steenstrup prófcssor (Sf. II. 12);
355. Séra Eiríkur Briem prófessor (Sf. III. 4); 356. Ari
Magnússon sýslumaður og Kristín Guðbrandsdóttir kona
hans í Ögri (Sf. III. 9), eftir nr. 3108 i Þjms. Þessi 8 eru
um 9—10 X 8 sm. flest. 357—65. Myndamót 9 alþingis-
manna: Séra Benedikt Kristjánsson, Einar Ásmundsson i
Nesi, séra Sigurður Gunnarsson (Sf. III 1), Klemens Jóns-
son landritari, Dr. phil. Jón Þorkelsson landsskjalavörður
(Sf. III. 2), Jón Jónsson frá Sleðbrjót, Guðjón Guðlaugseon
(Sf. III. 3), Þorleifur Jónsson póstafgreiðslumaður og Jón
Þórarinsson fræðslumálastjóri (Sf. III. 5); þessi 9 eru 8X6
sm að stærð. — 366. Séra Matthias Jochumsson (Sf. VI.
3); 367. Eiríkur Jónsson garðprófastur (Sf. VI. 5); þessi 2
um 8X7 sm. — 368. Dr. phil. Björn M. Ólsen prófessor
(Sf. V. 2); 369—70. Dr. phil. Hallgrímur Scheving yfir-
kennari og Bjarni Johnsen rektor (Sf. V. 3); 371. Þorsteinn
Jónsson Jæknir (Sf. V. 5); 372. Þorleifur Kolbeinsson danne-
brogsmaður á Háeyri (Sf. V. 6); 373. »Brynjólfur Sveins-
son byskup« (að áliti útg. Sf. V. 7); stærð þoasara 6 síð-
ustu um 6,6 X 6 sm. — 374. Sigríður Magnúsdóttir stift-
amtmannsfrú (Sf. IV. 7); 375. Séra Hannes Stephensen
prófastur (Sf. IV 8); 376. Sigurður Breiðfjörð skáld (Sf.
IV. 12); stærð þessara þriggja um 6—7 X 4,5—5,5 sm.;
377—78. Þorbjörn Ólafsson bóndi á Steinum og Jón Tóm-
asson bóndi í Hjarðarholti (Sf. III. 11); 379—81. Einar B.
Guðmundsson dannebrogsmaðar á Hraunum, séra Jón Jóns-
son og Björn Bjarnarson í Grafarholti (Sf. III. 12); þessi
5 síðustu eru 5 X 4,5 sm. að stærð, en öll eru þessi mynda-
mót, er nú hafa verið talin síðast, nr. 349—81, skorin úr
tré. — 382. Kristján IX. konungur (U. í. II. 4), stærð
7,4 X 5,6 sm.; 383. Lárus Sigurjónsson skáld (U. I. II. 6)<
12