Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 22
22 lendinga og þessat’ hugrayndir um nýtt skjaldarmerki og nýjan fána runnu alveg saman. Fáninn átti að vera merki—skjaldarmerki — landsins; sama mynd átti að vera í fánanum eins og í skjaldar- merkinu eins og t. d. á sjer nú stað með konungsfána og skjaldar- merki Noregs. Sigurður málari hefir málað tvo stóra pappaskildi með þessu nýja skjaldarmerki, bláa með hvítum fálka, (nr. 5484 í Þjóðmenningarsafninu) og hann hefir dregið upp fyrirmynd til að sauma eftir fána fyrir hið nýstofnaða stúdentafélag i Reykjavík') og eftir honum eða myndinni var saumað líkt skrúðgöngumerki fyrir lærða skólann* 2 *). — Stúdentafjelagsmerkið var fyrst notað á Þing- vallafundinum 1873. I skrifasafni Sigurðar málara, sem nú er geymt í Þjóðmcnjasafninu, virðast vera fyrstu frumteikningar þessa fálka- merkis, 3(—5) litlar og ófullkomnar á einu blaðinu, 1 stærri og all- nákvæmlega dregin á öðru. Merkið er dregið sem hin fornu merki, er getið er um í sumum sögum að menn hafi fest við spjótsköft sínB). Það er á öllum myndunum dregið þannig, að fálkinn er á flugi og snýr að stönginni (spjótinu) og snýr til hægri (skjaldmerkjafræðis- lega) á þeirri hlið merkisins, sem dregin er upp á myndum þessum. A hinni hliðinni snýr hann því til vinstri, ef hann snýr að stöng- inni. Þetta á sér stað á skólamcrkinu og svo hefir það vitanlega verið á öllum slíkum fálkamerkjum og fálkafánum. Pappaskildirn- ir 2, sem áður var getið (nr. 5484 í Þjóðmenningarsafninu eru hvor öðrum ólíkir að því, að á öðrum snýr fálkinn til hægri, en á hiu- um til vinstri. Af þeim verður því ekki séð hvort Sigurður málari hefir hugsað sér að fálkinn skyldi snúa til hægri eða vinstri í skjald- armerkinu, en í þessu sambandi hefir það nokkra þýðingu að vita það. Lauslegu frummyndirnar benda helzt á, að hann hafi hugsað sér að fálkinn skyldi snúa til hægri. Á framhlið skólafánans snýr fálkinn til hægri (eiginlega upp að þverstönginni). Ef nokkuð er takandi mark á þessum fánamyndum og fána virðist það líklegast að Sigurður hafi hugsað sér að fálkinn sneri til hægri á skjaldar- merkinu4). Hitt er fullvíst hversu fálkamyndin skyldi vera samkvæmt hans hugmynd, því að allar eru þessar fálkamyndir eins að heita *) Myndina átti séra Eiríkur Briem prófessor, en nú mun óvist hvar hún er niður kominn. — Fáninn sjálfur er týndur. 2) Nú á Þj'ðmenningarsafninu, nr. 6175. 8) Yöls.s., Karlm.s., Þiðr.s, o. fl. — Sbr. Bjalmar Falk, Altnord. Waffen- kunde § 25. 4) í skjaldarmerki Lofts rika eftir Sigurð, því er áður var um getið, snýr fálkinn til vinstri, en er að öðru leyti likur þessum fánafálkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.