Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 79
79 Á miðflötinn er málaður Kristur á krossinum, en guð- spjallamennirnir á hina. Umgjarðirnar á flötunum, brúnin og fótlistinn eru með »marmara«-málningu. Brúnin er flöt og slétt að ofan; br. 15,3 sm. Að fram- an eru i henni 2 holur fyrir kerti. Fyrir ofan mynd- irnar er letrað umhverfis með gotn. letri: Gúd Til Ære og Stader haúfns Kircke Til Prýdelse er denne Prædige Stoell gifven af Nicolai Búrmester A= 1708. Fyrir neðan myndir guðspjallamannanna, sem eru ágætlega málaðar, eru letruð nöfn þeirra. Fylgja 4 »marmara«- málaðar fjalir af fæti undan stólnum. 6742. 10/ii Innsigli úr tini, hnappmyndað, þverm. 2,9 sm., þ. 0,5 sm.; fóturinn 1 sm. að hæð, 2,2 að 1. og 0,5 að þ., með 0,4 sm. víðu gati. Á miðju er niðurgrafin kringla, verður því upphækkuð á vaxinu eða lakkinu, og er fimmhyrningur eða fimmhyrnd stjarna grafin á hana; kringlan er 0,8 sm. að þverm. Umhverfis hana eru 2 hringar og fyrir utan þá er áletrunin með rómönskum upphafsstöfum: f SIG: ÍNDrlDA: IONS1). Fundið i Vatnsdal í Fljótshlíð. 6743. ,8/u KirJcjuklukka steypt úr kopar, með bíkúpulögun og mjög fornleg, hæð 27,5 -)- 10 (krónan) sm., þvem. 18—24 sm., um barmana 29 sm. Þ. að eins 0,4 sm., nema um slag- hringinn. Krónan er 1 aðalhringur og ganga 6 minni smábeygjur upp að honum, en rambald úr birki stendur í gegn um hann, þverm. 5,5—6,3 sm., 1. 34 sm., en í gegnum það og út frá því miðju stöng úr furu, 1. 27,5, sem strengnum er fest í. Kólfurinn er 25,5 sm. að lengd, ferstrendur ofan til, þverm. 1.1 —1,8 sm., en si- valur neðan til og að þverm. mest 2,8 sm. Skora er í neðst umhverfis, svo sem til að binda í um kólfinn. Upprunalega hefir hann hangið í keng, sem verið hefir efst í klukkunni, en hann hefir ryðgað úr og hefir þá kólfinum verið fest með leðuról um járntein, sem settur hefir verið í gegn um klukkuna þvera uppi við húfuna. Lögunin er mjög svipuð og á klukku þeirri, sem sýnd er á 1. mynd í bók F. Udalls, Danm. middelalderl. Kirkeklokker; telur hann þá klukku vera frá fyrra helmingi 12. aldar, og hefir eftir H. Otte, að þessi lög- ‘) Indriði Jónsson lögréttumaður, í Selvognum, var uppi á 17. öldinni, en þetta virðist eldra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.