Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 46
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1914. [Tölumerki hlutanna, dagsetning við móttöku þeirra og nöfn þeirra manna, er þá hafa gefið suma, eru prentuð framan við]. Þjóðmenningarsafnið. 6567. x/i AltarisJclœði, br. 116, 1. (hæð) 126 sm., úr rósþryktum baðmullardúk, rauð blóm á dökkum grunni; fóðrað með þykkum ullardúk, dökkbrúnum, útlendum. Silfurvírs- borðakross á miðju og saumað við með ljósleitu silki 1842. Borðar eru og við jaðrana að neðan og beggja vegna upp. Frá Álftamýri við Arnarfjörð. 6568. — Hökull úr svörtu flujeli, fóðraður með bláu lérefti, gróf- gerðu, með krossi úr rauðu flujeli á baki og mjóir gull- virskniplingar á. Smokkast yfir höfuðið. Br. að aftan 65 og framan 51 sm. (efnisbreiddin). Beinn niður, boga- dreginn að neðan. L. að aftan 83, en framan 68 sm. Melétinn og bættur. Frá s. st. 6569. ín/i Skimarskál úr messing með óvenjulegri lögun; þverm, um barma 28,5 sm. og breidd þeirra að eins 1,5 sm., en hæðin er 8,5 sm. Skálin fláir dálítið, er viðari efst en neðst. Á barma eru settir smákrossar með stimpli og á botni er drifin mynd af boðun Maríu; þverm. 17 sm. Umhverfis hana eru stimpluð smálauf í kranz og í beygjunni þar sem mætast botn og hliðar umhverfis eru drifnir belgir eða blöð og er alt þetta verk fremur algengt; lík mynd af boðun Maríu er t. d. á skírnar- fatinu nr. 3533, frá Hvammskirkju i Norðurárdal, og á 3 skirnarfötum í Vídalínssafni. María krýpur við bæna- púlt, sem er með rósóttum dúk yflr og bók á Engill- inn, Gabríel, krýpur fyrir aftan hana, vinstra megin á myndinni; bann heldur upp hægri hendi til blessunar, og samkv. Lúk. I., 28. v., ávarpar hana með kveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.